Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sónar í fyrsta skipti

Ég fór í sónar í fyrsta skipti í gćr í vinnunni. Ţvílíkt og annađ eins undur sem ţetta er. Ég var svo gapandi hissa á öllu sem ég sá og ţurfti ađ hemja mig gríđarlega svo ég hoppađi ekki upp klappandi lófum eins og smástelpa öskrandi á foreldrana: sjáiđi! sjáiđi! Ţetta er barniđ ykkar! Ótrúlegt hvađ ţetta er flott. Ótrúlegt ađ eftir 20 vikur sé allt bara komiđ, hjarta, nýru, magi og lćti. Gćrdagurinn var sem sagt ótrúlegur hjá mér međ tilheyrandi upphrópunum inná milli skođanna viđ kátínu lćknanna. Fyrir ţeim er ţetta bara daglegt brauđ.

Ó vell... á mánudagskvöldum hér á Akureyri er stuđ. Ţá er Samfylkingin alltaf međ bćjarmálafund ţar sem fariđ er yfir ţau mál sem tekin verđa fyrir á nćsta bćjarráđsfundi og flokksmenn geta komiđ međ sínar skođanir á málunum. Ungir Jafnađarmenn hittast jafnan fyrir ţessa fundi og í gćr var mjög hressandi fundur. Ţann 1. febrúar n.k. erum viđ ađ fá góđa gesti til okkar hingađ í Demant norđursins. Ţingmennirnir Katrín Júl og Ágúst Ólafur ćtla ađ kíkja hingađ og spjalla viđ okkur unga fólkiđ um okkar hjartans mál, hvort sem ţađ eru skólagjöld, skerđing náms til stúdentsprófs, harđari refsingar viđ kynferđisbrotum eđa eitthvađ annađ. Fundurinn er klárlega opinn öllum, líka ykkur í Reykjavík, og verđur kl. 20:00 í Lárusarhúsi (Eiđsvallargötu 18). Pizza og međđí eins og í alvöru partýi! 

Vil svo benda á guđdómlega ályktun UJA - án gríns, ţetta er svo mikil snilld! 

 

smoking_ban

 

 


Hvađ gera félagsráđgjafar?

Ađ gefnu tilefni ćtla ég ađ birta ţennan texta sem er af heimasíđu félagsráđgjafarskorar HÍ.

Hvađ gera félagsráđgjafar?

Félagsráđgjafar starfa ađallega viđ međferđ og ţjónustu í ţágu skjólstćđinga einkum á sviđi félags-og heilbrigđisţjónustu og í mennta- og dómskerfi. Enn fremur starfa félagsráđgjafar viđ stjórnunar- og skipulagsstörf í félags- og heilbrigđisţjónustu. Ţeir starfa m.a. í ráđuneytum, sem félagsmálastjórar, framkvćmdastjórar svćđisstjórna og forstöđumenn í ýmsum stofnunum. Ţá starfa félagsráđgjafar ađ rannsóknum. Auk ţess starfa félagsráđgjafar ýmist launađ eđa í sjálfbođavinnu hjá hagsmunafélögum og frjálsum félagasamtökum. Markmiđ félagsráđgjafar er ađ hjálpa fólki til sjálfshjálpar ţannig ađ sérhver einstaklingur geti sem best notiđ sín í eigin lífi og í samfélaginu.

Félagsráđgjöf er fag sem er örri ţróun og á hverju ári stćkkar starfsvettvangur félagsráđgjafa enda er eftirspurn mikil eftir starfskröftum ţeirra.

Auk hinna hefđbundnu sviđa innan félags-og heilbrigđisţjónustu starfa félagsráđgjafar í vaxandi mćli í ţágu skólakerfisins og í tengslum viđ réttarkerfiđ (fangelsis-og dómsmál). Ţau sviđ sem nú eru í hvađ mestri ţróun eru öldrunarţjónusta og rannsóknir tengdar ţví málefni. Ţá eru fjölmenning og inflytjendamál og sjálfbođageirinn vaxandi málaflokkar auk ýmissa málefna sem tengjast ć fjölbreytilegra mannlífi og nýjum lífsháttum.

Vinnuađferđir og nálgun félagsráđgjafar:

Félagsráđgjafar vinna út frá heildarsýn, ţeir tengja saman, samstilla og virkja ţau samskiptakerfi sem einstaklingurinn tengist. Félagsráđgjafar vinna međ einstaklinga, hópa, hjón, fjölskyldur og stćrri heildir, s.s. vinnustađi, stofnanir og samfélög.

Félagsráđgjafar beita hefđbundnum sálfélagslegum međferđarfrćđum í einstaklings- hjóna- og fjölskyldumeđferđ. Samfélags- og hópvinna eru ađferđir sem eiga sér aldagamla sögu innan félagsráđgjafar og eru í sífelldri ţróun.


Uppfćrsla - heyrnarlausir

Lati, lati bloggarinn sem ég er. Frábćr vinnuvika liđin og eflaust önnur eins í vćndum.

Afrek síđustu viku:

  • Fór á snjóbretti uppí Hlíđarfjall međ Önnu Rún. Kristur á Krossinum. Hef tvisvar sinnum áđur fariđ á bretti en ţađ var fyrir sirka 7-8 árum. Ţessi ferđ var afar athyglisverđ. Ég komst ekki niđur brekkuna frá skíđahótelinu niđur ađ fyrstu lyftunni. Jahá... datt bara á hausinn ţrátt fyrir mikla hjálp frá Önnu viđ ađ halda mér á fótum. Lét plata mig til ađ fara međ stólalyftunni alla leiđ upp, jahér, og ţar uppi beiđ ég í sirka korter, tuttugu mínútur ţví ég ţorđi ekki niđur. Eftir ţúsund föll, frosna vettlinga, snjó inná maga, náladofa í fótunum og rúmum klukkutíma síđar komst ég loksins niđur en ţá var búiđ ađ slökkva ljósin í fjallinu ţar sem ţađ var búiđ ađ loka. Jahá, ég get sagt ykkur ţađ. Núna er eiginlega algjört möst ađ fá skíđin mín hingađ norđur, meika ekki margar fleiri svona ferđir.
  • Fór í rćktina á hverjum degi og prófađi m.a.s. Body Jam sem eru svona danstímar, salsa, bollywood, diskó og ég veit ekki hvađ og hvađ. 
  • Kom herberginu mínu í frábćrt horf međ ađstođ Tiger. Vörur á 200 kjédl eru unađur!
  • Fékk Mettu frćnku í heimsókn og eldađi fyrir hana kjúklingabringur sem viđ borđuđum međ penne pasta í piparrjómasósu međ perum og valhnetum. Fórum svo á Children of Men sem var afar, afar spés... ég held ég treysti mér ekki til ađ mćla međ henni - ţrátt fyrir fegurđ Clive Ovens. Eftir myndina var svo bara rúntađ fram á nótt og kjaftađ í sig hita. Nććććs.

Ég mćli eindregiđ međ ţví ađ ţiđ lesiđ viđtaliđ viđ Kolbrúnu í Fréttablađinu í gćr, laugardag, en hún er heyrnarlaus kona sem er í hóp ţeirra sem beittir voru kynferđisofbeldi í grunnskóla. Mér finnst ţetta mikiđ hugrekki hjá henni ađ koma fram og segja sögu sína. Auđvitađ eru allar svona sögur dćmi um hugrekki, en í ţví samfélagi sem hún lifir einna helst eru bara um 200 manns. Ţar ţekkja allir alla og ef viđ berum ţetta saman viđ lítiđ ţorp ţá hlýtur ţađ ađ taka ansi mikiđ á samfélagiđ ţegar svona kemst upp. Eins og ég hef komiđ inná áđur ţá er ţađ međ eindćmum fáránlegt hvernig ríkiđ og íslenskt samfélag hefur fariđ međ og komiđ fram viđ ţá sem heyrnarlausir eru.

Mig langar af ţessu tilefni til ţess ađ benda sérstaklega á bloggiđ hennar Sigurlínar Magrétar en hún er oft međ mjög góđar fćrslur tengd málefnum heyrnarlausra. Ţarna er kona sem veit sínu viti og ađ mínu mati eiga stjórnvöld ađ hlusta eftir svona röddum. Í nútímasamfélagi er ć meira veriđ ađ taka upp notendasamráđ í ţeim málum sem lúta ađ einstaklingum og hópum sem eru undir í samfélaginu, af einhverjum ástćđum. T.a.m. hafa einstaklingar međ geđröskun unniđ međ WHO viđ ađ móta geđheilbrigđisstefnu, einstaklingar sem greinst hafa međ krabbamein vinna međ sjúkra- og iđjuţjálfum viđ ađ hanna endurhćfingu og svo mćtti lengi telja. Er ţessi stefna góđ og gild, enda vita ţeir sem lent hafa í ađstćđunum mest um ţćr og ţví best til ţess fallnir ađ leggja orđ í belg um hvađ betur mćtti fara. Nú finnst mér bara nóg komiđ af ţöggun samfélagsins á ţeirri kúgun og misnotkun sem heyrnarlausir hafa orđiđ fyrir, ekki bara hér á landi heldur um allan heim. 

Ég tengi hér inná greinina sem ég skrifađi í fyrra, ykkur til yndisauka. Ég er líka búin ađ bćta viđ fullt af nýjum tenglum undir Daglegt brauđ, skora á ykkur á lesa framhaldssöguna á netinu sem heitir Nágranninn - en ég vara ykkur viđ - hún er ávanabindandi!  


mbl.is Tillögur um aukna ráđgjöf fyrir heyrnarlausa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Komin međ íbúđ!

Jámm.. kellan er ađ fara búa á Stúdentagörđunum á Akureyri.. allt í reynslubankann sjáiđi til :)
Annars er góđ helgi framundan... Brandur frćndi ađ koma í heimsókn frá Svíţjóđ međ vini sína međ sér, ţeir sem til hans ţekkja vita hvađ helgin hefur í för međ sér - eintóm skemmtun! :D

Bömmer vikunnar: verđa bensínlaus á leiđinni í vinnunna á mánudegi, ţora ekki ađ biđja um bensín í brúsa né setja bensíniđ á bílinn.
Leti vikunnar: nenna ekki ađ taka bensínbrúsann úr bílnum --> vond lykt. Nenna ekki ađ taka bensín.
Ofurbömmer vikunnar: verđa bensínlaus á gatnamótunum Hringbraut-umferđarmiđstöđin, í hádeginu á föstudegi. Guđ sé lof ađ ég var löt og nennti ekki međ brúsann úr bílnum.
Hrós vikunnar: Höski, a) fyrir ađ vera ofurkall, b) fyrir ađ vera skemmtilegur, c) fyrir ađ hafa loksins komiđ útúr skápnum sem lesandi ţessarar síđu og d) fyrir gjöfina sem hann ćtlar ađ versla handa mér í Las Vegas.
Last vikunnar: Frjálslyndi flokkurinn, af ţví bara.
Afrek vikunnar: einkunnirnar mínar! :D
"hefđi-átt-ađ-gera" vikunnar: taka til og ţrífa, lćra meira, taka bensín
Móment vikunnar: bíóferđ á Saw III... búhúhúhúhú...
Fegurđ vikunnar: Snćfríđur Íslandssól, sú fagra fartölva
Ljótleiki vikunnar: götur borgarinnar, ógó drullugar og svartar... jakk
Lag vikunnar: Always look at the bright side of life...

Góđa helgi! :)


Lítil íbúđ eđa herbergi á Akureyri?

Veistu um litla íbúđ, eđa gott herbergi, sem leigist á lítinn pening, kannski međ húsgögnum, stađsetta á Akureyri, laus 1. jan og út apríl? Viltu vera svo vćn/n ađ láta mig vita í komment eđa í meili? fds@hi.is ... er í stökustu vandrćđum :(

Mánudagur til mćđu?

56Ţreyttur... ofurhelgi ađ baki međ tilheyrandi vinnu (og pínu tjútti á lau). Bakađi jólakökuna ógurlegu í vinnunni um helgina (kryddskúffukaka), skreytti hátt og lágt og gleymdi mér í jólalögum. Ahhh... notó. Frábćrir tónleikarnir sem ég fór á á laugardagskvöldiđ - John Lennon tónleikarnir. Mađur kvöldsins er klárlega Bjössi Jör - kalt mat. Ţegar hann tók síđasta lag tónleikanna, Strawberry fields, ţá hélt ég ađ mér yrđi allri lokiđ. Hakan hvíldi róleg í kjöltu minni, milli ţess sem Ella frćnka ýtti henni upp aftur og ţurrkađi slefiđ. Kvenpeningur kvöldsins hefđi nú alveg mátt missa sín (Eivör og Hildur Vala) en allir hinir voru unađslegir. Nýja uppáhaldiđ mitt er Haukur, söngvari Dikta. Munúđarfull rödd sem mađur getur gleymt sér í, og ţessi augu! Jidúdda... hh

Skyndihugdettur eru ćđi. Var algjörlega ekki klćdd til útiveru en fór samt sem áđur í rauđvínsbođ til Eika Keisara eftir tónleikana. Endađi sá hittingur á Café Cultura, sem er nýji uppáhaldsstađurinn minn, ţar sem viđ kjöftuđum og höfđum ţađ nćs. Hress mćtti ég í vinnu daginn eftir, jólaţorpiđ í firđinum góđa var skođađ og unađslambalćri snćtt á Strandveginum. Fór svo á nćturvakt sem var svona líka hress. Ţađ getur tekiđ á ađ koma öllum á lappir og út úr húsi á sama/svipuđum tíma.. fjúff... lak af mér á tímabili - en bara hressandi ađ byrja/enda daginn svona :)

Smá mánudagsmćđa: ég skil ekki (amk) tvennt í fari flestra ökumanna.  Annađ er stefnuljósanotkun, eđa öllu heldur stefnuljósaleysi. Hvađ er svona erfitt viđ ţađ ađ gefa stefnuljós ţegar ţú ert ađ beygja? Passiđi ykkur nú bara á ţví ađ sýna ekki tillitsemi í umferđinni. Ţađ gćti eitthvađ hrikalegt gerst. Hitt er sá (ó)siđur ađ hleypa öđrum inní rađir. Umferđin á morgnanna er nú ekki sú hrađasta og ţađ gćti tafiđ viđkomandi bíl um nokkrar sekúndur ađ hleypa öđrum framfyrir sig. Eđa á Laugarveginum ţegar fólk er ekki ađ hleypa bílum framfyrir sig eđa ađ bakka úr stćđa. Meina, fer mađur einhvern tímann á Laugarveginn ţegar mađur er ađ flýta sér - svona yfir höfuđ? Auđvitađ veit ég ađ ţađ eru til undantekningar og fólk misupplagt, en upp til hópa megum viđ skođa ţetta í okkar fari. Sjálf hef ég gefiđ fólki misgóđ augu og svipi, flautađ og talađ viđ sjálfa mig. En meirihluta tímans sem ég eyđi í Kermit er ég fyrirmyndarökumađur - kalt mat!

Gleđilega vinnuviku! 


Félagsráđgjöf međal fatlađra í Palestínu

Félagsráđgjöf međal fatlađra í Palestínu

Málstofa međ Ziad Amro, félagsráđgjafa og forgöngumanni í málefnum blindra og fatlađra, fyrrum framkvćmdastjóra og formanni Öryrkjabandalags Palestínu, verđur í Odda stofu 106 ţriđjudaginn 28. nóvember kl. 17.30.

Ziad Amro mun fjalla um starf félagsráđgjafa međ fötluđum í Palestínu og starf hans sem formanns Öryrkjabandalagsins ţar í landi. Hann er menntađur félagsráđgjafi frá Bandaríkjunum og hefur mikla ţekkingu á málefnum fatlađra.  

Hér er um einstakt tćkifćri ađ rćđa til ađ kynnast starfi félagsráđgjafa viđ erfiđar kringumstćđur. Félagsráđgjafarskor hvetur sem flesta ađ nýta sér ţennan fyrirlestur um félagsráđgjöf og stöđu fötlunarmála í alheimsljósi.

Félagsráđgjafarskor HÍ  
Rannsóknarsetur um barna- og fjölskylduvernd



Nóvember gegn nauđgunum!

Kćri viđtakandi,
Vinsamlega áframsendu ţessa beiđni til vina ţinna, félaga og ćttingja um ađ fjölmenna á kröfufund fyrir framan hérađsdómsstólana á Akureyri, Egilsstöđum, Ísafirđi, Reykjavík og Selfossi laugardaginn 25.nóvember n.k. kl. 16.00.

Krafan er:
Ţyngri dóma fyrir nauđganir. - Nýtiđ refsirammann!

Refsirammi laganna kveđur á um ađ dómar fyrir nauđgun séu frá einu ári upp í 16 ára fangelsi. Flestir sakfellingardómar fyrir nauđgun eru viđ lćgri mörk refsirammans. Viđ viljum sjá réttlátari og sanngjarnari dóma.

Áskorun um slíkt verđur afhent allsherjarnefnd Alţingis á ţriđjudag.

međ kćrri kveđju,
Kristín Ingvadóttir
Anna Kristine Magnúsdóttir

Föst í skafli, tónleikar og leikhús

Ég ţarf nú endilega ađ segja ykkur viđ tćkifćri ţegar ég reyndi ađ koma bílnum mínum áfram í snjókafaldinu, ofurţreytt og ósofin eftir síđustu nćturvakt. Komst loksins í hús rétt fyrir hádegi, búhúhú, átti ofurbágt ţá.

Af ţví tilefni má einhver lesandi bjóđa mér á ŢESSA tónleika á fimmtudaginn, eđa ţá í leikhús til ađ sjá ŢETTA. Ég býđ í stađinn óendanlega skemmtun og hlýleika í viđmóti. Any givers?


Húrra fyrir Sparisjóđnum!

Mikiđ er ég nú ánćgđ međ ţetta! Ţađ sem ég er eiginlega ennţá sćlli međ er ađ ţetta skuli vera frétt og svona ítarleg frétt. Nú vona ég bara ađ ţeir sem eru ţađ heppnir ađ vera viđskiptavinir Sparisjóđsins, sem ég er ekki by the way, nýti sér ţessa frábćru leiđ! 
mbl.is Sparisjóđurinn styrkir átta verkefni í geđheilbrigđismálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband