Hver nagar járnrimla?

Hrikalega er ömurlegt ađ vera í margra daga heimaprófi. Ţetta er eitt ţađ leiđinlegasta sem ég hef gert. Hef engan veginn aga í svona dćmi, vil frekar ljúka ţessu bara af. Fáránlegt líka ađ ţurfa geta heimilda í svona prófi. Af hverju má ég ekki skrifa ţađ sem ég kann um efniđ? Á mađur sem sagt ekkert ađ lćra í áfanganum? Bara fletta upp einhverjum heimildum og blahh... 

Algjörlega pirrípú núna. Og Grámann hamstur er farinn ađ taka uppá ţeim ósiđ ađ naga járnrimlana í búrinu sínu. Ekki ţađ ađ ég skilji hann ekki... en ég keypti handa honum hamstranammi sem er eflaust betra á bragđiđ en hvít málning og járn.

Suma daga á mađur bara ekki ađ vakna.. bara sofa ţar til sá nćsti kemur og vona ađ hann verđi betri. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

ö, ég veit núna um amk einn sem nagar járnrimla, Grámann!

Bragi Einarsson, 29.11.2006 kl. 22:13

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hmmm... reyndar... en hann er líka dverghamstur :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 30.11.2006 kl. 00:24

3 Smámynd: Bragi Einarsson

djö.  er  hann mikill garpur

Bragi Einarsson, 30.11.2006 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband