Kvikmynd um ćvi mína

Ohhh.. í "próftíđ" er aldrei eins skemmtilegt ađ gera allskonar vitleysuleiki og próf á netinu... Hérna sjáiđi soundtrackiđ úr kvikmyndinni um hana Fanney Dóru (party shuffle í iTunes og lögum svo rađađ eftir röđ). Allir útí Skífu ađ sjoppa eina! :)

Hvernig yrđi soundtrackiđ ađ mynd sem byggđ vćri á ćvi ţinni?

 

Opening credits:
I don´t wanna miss ađ thing - Aerosmith (ţessi setning gćti klárlega veriđ mottóiđ mitt)

Waking up:
Undurfagra úkúlelemćr - Baggalútur

First day at school:
Allt fyrir mig - Baggalútur

Falling in love:
Ég elska ţig enn - Pálmi snillingur Gunnarsson (hahaha, eins gott ţađ kom ekki Baggalútur aftur!)

Fight song:
Í nćturhúmi - Margrét Eir

Breaking up:
Ease your mind - Svavar Knútur

Prom:
I still haven´t found what I´m looking for - U2

Life:
Orđ - Í svörtum fötum

Mental breakdown:
Vetrarnótt - Bjöggi Halldórs

Driving:
Sexy beast - Toggi

Flashback:
Where the wild roses grow - Nick Cave & The Bad Seeds

Getting back togeather:
Birthday boy - Toggi (awww, uppáhaldiđ mitt núna, hentugt!)

Wedding:
9 Crimes - Damien Rice (haha, dramalag.com!!)

Birth of a child:
Ţá kemur ţú - NýDönsk og Sinfó (en ekki hvađ?)

Final battle:
Lonely road of faith - Kid Rock

Deathscene:
Apnea - Kasabian

Funeral song:
Circle of life - Elton John

End credits:
All these things that I´ve done - The Killers (viđeigandi, já!)

 

Ég veit ekki međ ykkur, en mér finnst ţetta ansi fýsilegur gripur ađ eiga!  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

Ţetta verđur súr Drama!

Bragi Einarsson, 29.11.2006 kl. 12:56

2 Smámynd: Júlía Margrét Einarsdóttir

vó ég ćtla sko ađ sjá ţessa

Júlía Margrét Einarsdóttir, 29.11.2006 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband