10.11.2006 | 10:10
Prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík
Nú langar mig ađ hvetja alla sem vettlingi geta valdiđ ađ fara niđur í Ţróttaraheimliđ í Laugardalnum (fyrir neđan Laugardagshöllina) á morgun á tímabilinu 10:00 - 18:00. Ţar fer fram prófkjör Samfylkingarinnar og ţví miđur hef ég ekki kosningarétt ţar. Utankjörfundur er til kl. 20 í kvöld í hýbýlum Samfó ađ Hallveigarstíg, fyrir aftan Grćnan kost á Skólavörđustígnum. Auđvitađ ćtla ég ekkert ađ segja ykkur hvađ ţig eigiđ ađ kjósa, en mćli hinsvegar međ ađ ţiđ setjiđ Ágúst Ólaf í 4. sćtiđ, enda fáránlega flottur kandídat ţar á ferđ. Međal mála sem kappinn beitir sér fyrir er afnám fyrningarfrests í kynferđisbrotamálum, lögfesting Barnasáttmálans, löggjöf um heimilisofbeldi, sérdeild fyrir unga fanga og ađ rannsaka beri ţunglyndi međal eldri borgara.
Ţađ er okkur nauđsynlegt, hvort sem viđ munum kjósa Samfylkinguna í vor eđur ei, ađ fá svona mann aftur inná Alţingi. Ég get ekki ítrekađ ţađ nćgilega mikiđ! En ég treysti ykkur til ţess...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Matur og drykkur, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siđferđi, Tölvur og tćkni, Vefurinn, Vinir og fjölskylda, Vísindi og frćđi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
ókey ţá kýs ég hann
Eva Kamilla Einarsdóttir, 10.11.2006 kl. 12:16
Oh Kamilla, ég elska hvađ ţú ert međfćrileg!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 10.11.2006 kl. 14:31
Ohhh Tóti minn er skráður í x-D (æknow æknow) og það hefur RIGNT inn á okkur símtölum og bréfum alla leið frá freaking Mosfellsbæ... og allt þetta fólk er svo VIÐBJÓÐSLEGA kurteist í símann, líka þegar ég segi þeim hversu margir AÐRIR frambjóðendur séu nú þegar búnir að hringja til að MINNA á prófkjörið (því þeir þykjast bara vera að hringja út af því) en þá er alltaf já en er búið að hringja frá... wasssname... og ég segi nei, en 4 aðrir hafa samt hringt.... ARGHH.... skárra þó að fá bréf sem eru merkt að utan þau fara beint í tunnuna.
Steina (IP-tala skráđ) 11.11.2006 kl. 08:49
ég ćtla sko líka ađ kjósa ţennan ţarna. Ekki spurning.
Júlía Margrét Einarsdóttir, 11.11.2006 kl. 08:58
Sko drengurinn er barasta snilld....og líka mikil snilld sem félagi Össur skrifar um hann á blogginu sínu...
En akkuru er ekki mynd af mér viđ nafniđ mitt!!!!
Matthias Freyr Matthiasson, 13.11.2006 kl. 12:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.