Kai sigurvegari

Ella og JónEf ég ćtti nógu falleg og sterk lýsingarorđ til ađ lýsa laugardagskvöldinu, ţá vćri heimurinn algóđur. Ţessi matur var sá besti og fallegasti sem ég hef smakkađ á ćvinni. Fór framúr Jamie og vinum á Fifteen, svei mér ţá. Ţjónarnir á Vox eru líka fáránlega flottir, ótrúleg ţjónustulund og svo snöggir til svara ađ hálfa vćri nóg. Viđ völdum ađ fá sérvalin vín međ hverjum rétti fyrir sig sem gerđi hvern rétt enn betri. Kvöldiđ var í alla stađi frábćrt, maturinn unađur, ţjónustan súperb, félagsskapurinn fullkominn og ţar fram eftir götunum. Ella frćnka og Jón hennar fá hjartans ţakkir fyrir ađ nenna ađ drösla mér međ sér! Hipp hipp, húrra!!

Fyrst fengum viđ teaser, óendanlega létt graskersfrođa og finnskt hreindýr međ bláberi. Ţessi réttur var svo góđur og bar nafn međ réttu - algjör teaser. Ţađ var eins međ ţennan og alla sem á eftir komu, ţađ var varla ađ ég týmdi ađ borđa ţetta!

forrétturÍ forrétt var kóngakrabbi í ađalhlutverki. Var hann eldađur á ţrenns konar vegu. Lengst til vinstri er tómatsúpa (broth) međ kóngakrabbabitum. Ţetta var svooo gott ađ ţađ ćtti ađ gera ţetta ađ ţjóđarrétti Íslendinga - bara ađ viđ hefđum kóngakrabba í tonnatali. Í miđjunni var svo smjörsteiktur kóngagrabbi međ frisée salati sem saman hvíldi á unađslegu geli. Til hćgri er svo gullostabrauđbolla fyllt međ kóngakrabba confit (sérstök matreiđsluađferđ ţar sem maturinn er hćgeldađur í eigin fitu). Allir ţessir ţrír ţćttir forréttarins voru frábćrir, en uppúr stóđ tómatsúpan, súrsćt međ krabbakjötinu. Fáránlega gott! Međ ţessu fengum viđ Wolf Blass Gold label, riesling vín frá suđur Ástralíu. Mér fannst ţađ afar bragđgott, mátulega sćtt og fór vel viđ súrleikann í súpunni og rjómafílinginn í krabbanum sjálfum.

millirétturMillirétturinn var lúđa og blómkál. Lúđan var steikt uppúr heimagerđu karrísmjöri, vinurinn kom víst sjálfur međ eđalkarrí ađ utan. Lúđan hvíldi á blómkálskúskúsi sem var svo gott, crunchy og milt brađ sem fór frábćrlega međ karríinu. Lúđan sjálf var snilld, mátulega steikt, ekki ţurr eins og oft vill verđa ţegar fólk vill "elda matinn í gegn". Ofan á herlegheitunum var svo fennel í nćfurţunnum rćmum. Blómkálsmauk og rauđvínssósa umluktu turninn og sólţurrkađur kirsuberjatómatur gaf skemmtilegan kontrast. Ţađ var áhugavert ađ borđa rauđvínssósuna međ ţessu, gaf ţessu smá kikk og góđ blanda viđ karríiđ og blómkáliđ. Međ ţessum rétti var bođiđ uppá Lindamans Reserve, ástralskt chardonnay vín. Mér fannst ţađ dálítiđ of blómalegt fyrir mig, en ţađ virkađi fínt međ lúđunni. Ég er ekki alveg fyrir svona blómabragđ, en ţetta slapp vel.

ađalrétturÍ ađalrétt var svo himnaríki. Lambahryggvöđvi, svo frábćrlega eldađur ađ hann bráđnađi í munninum. Bitlausi hnífurinn rann í gegn ţegar hann kom viđ kjötiđ. Međ ţessu voru bulghur kryddađar međ sítrónu og einiberjum og hvítlaukssósa. Einn gljáđur perlulaukur fylgdi í kaupbćti og virkađi frábćrlega međ basilkreminu. Efst má svo sjá lambabrisiđ sem var borđađ međ djúpsteiktri mini-gulrót sem var ó svo crunchy. Svolítiđ sterkt kjötbragđ af brisinu en međ gulrótinni varđ ţetta ađ sćlu. Svarta duftiđ vinstra megin eru ţurrkađar ólífur - fáránlega gott dćmi. Ţessi réttur var meiriháttar út í gegn. Ég hef aldrei fengiđ svona gott kjöt, ţađ var fullkomiđ. Berin í bulghunum heilluđu mig alveg, gáfu smá kikk. Međ ţessum rétti fengum viđ Rosemount Traditional, cabernet sauvignon, merlot og petit verdot vín frá Maclaren Valle Langhorn Creek í Ástralíu. Tvímćlalaust eitt besta rauđvín sem fariđ hefur innfyrir mínar varir. Ţađ var eins og silki og fćrđi réttinn í nýjar hćđir. Bravó!

Ţvínćst fengum viđ gullost sem borinn var fram međ heimagerđu hungangi sem sjálfur Kai útbjó. Hann gerđi sem sagt hunangsbú líkt og býflugurnar gera. Ţetta var meiriháttar góđ blanda. Ég er ekkert gífurlega hrifin af hunangi en ţetta virkađi mjög vel saman. Osturinn var mátulega ţroskađur, ekki of rammur, og međ hunanginu sem var mátulega sćtt varđ ţetta ađ sćlu. Međ ţessu var okkur bođiđ uppá Penfolds Bin 389, Cabernet sauvignon og shiraz vín frá Mclaren vale, Pedthaway og coonawarra í Ástralíu. Víniđ sjálft hefđi dugađ sem eftirréttur, slík var gleđin. Ţađ var eins og konfekt, hver einasti sopi.

Baddi og FDEftirrétturinn var meiriháttar. Súkkulađiturn međ rennandi súkkulađi í miđjunni, borinn fram međ hindberjum í sírópi og krapís úr skyri og philadelphia rjómaosti. Toppurinn var ísinn, algjör sćla og frábćrt kombó. Ég var orđinn svo heilluđ af matnum ađ ég gleymdi ađ taka myndir af honum.. úps. En myndin er í kollinum, og trúiđi mér, ţetta var himnaríki.

Skál!Međ kaffinu var punkturinn svo endanlega sleginn yfir i-iđ, konfektmolar frá Hafliđa Ragnars. Pistasíumolinn er officially orđinn minn uppáhalds nammibiti. Hreinn unađur út í gegn. Sem sagt, kvöldiđ var fullkomiđ. Maturinn hans Kai var uppá 10 og rúmlega ţađ. Skál fyrir ţví!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

Flott kvöld hjá ţér! (rop!) Exskjúsí Moi !

Bragi Einarsson, 26.2.2007 kl. 17:45

2 Smámynd: Hrannar Hafberg

Hljómar vel! - Nú er bara ađ vona ađ Vox bjóđi upp á ţetta eitthvađ fram í mars svo mađur geti komist og smakkađ seđilinn.

 Takk fyrir ţennan pistil!

 kv.

 hh.

Hrannar Hafberg, 26.2.2007 kl. 20:59

3 identicon

Hrikalega, voðalega, ægilega, óskaplega er þetta girnilegt blogg hjá þér. Maður gjörsamlega slefar úr sér allt vit og ærist af garnagauli. Þarna hefði ég viljað vera.

Stefán Ţór (IP-tala skráđ) 26.2.2007 kl. 21:51

4 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Dudes.. mćli eindregiđ međ ţví ađ ţiđ fariđ á Vox og testiđ ţetta! Svo er skylda ađ koma aftur í heimsókn á bloggiđ mitt og láta mig vita... díll? :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 26.2.2007 kl. 23:56

5 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Takk fyrir Guđmundur... matur er manns gaman :)

Valli, takk sömuleiđis... ţetta var hresst! ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 27.2.2007 kl. 11:15

6 identicon

Guđ hjálpi mér...kona eins og ég (sem borđar allan liđlangan daginn og ţess á milli hugsar um mat) fćr vvvvaaaattttnnnn í munninn. Hver einn og einasti réttur hljómar yndislega og vínin líka;) ha ha ha....

ég prófa vox nćst á f&f

harpa (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband