14.2.2007 | 08:14
Nývöknuđ.is
Ađ fara yfir fréttirnar á mbl.is er eitt af morgunverkunum mínum. Ţađ geri ég áđur en ég byrja vinnuna, svona yfirleitt. Í morgun var mér ekki til setunnar bođiđ ţegar ég kom 10 mín snemma í vinnuna og rauk á netiđ í fréttaleit. Ţar sem ég var (og er) tiltölulega nývöknuđ, ekki búin ađ fá minn kaffibolla, las ég ţessa frétt líka svona svakalega vitlaust.
Samsung kynnir heimsins ţyngsta farsíma
Ég hugsađi međ mér, bíddu nú viđ, er fólk ekki akkúrat ađ reyna gagnstćđuna? Ađ hafa farsímana sem léttasta? Las einmitt ađra frétt um pínulitla smásjá og fannst ţessi ţví stinga ađeins í stúf viđ raunveruleikann. Ţegar ég smellti á fréttina og byrjađi ađ lesa sá ég ađ ţessi sími er víst ţunnur, en ekki ţungur. Jasko. Spurning í fyrramáliđ ađ fá sér kaffibollann ÁĐUR en ég opna mbl.is. Ekki ţađ ađ ţetta sé leiđinlegt, gaman ađ ruglast í fréttunum. En gćti orđiđ ansi vandrćđanlegt ţegar ég fer svo ađ ausa úr viskuskálum mínum í matsalnum hérna á sjúkrahúsinu.
Samsung kynnir heimsins ţynnsta farsíma | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:18 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
Heheheh þú ert svona eins og ég, ég var einu sinni í ikea og las "handónýt" motta í staðinn fyrir "handhnýtt" motta. Svo í blomavali las ég "hass" planta, en það var eitthvað annað, man bara ekki alveg hvað það var.. :)
Dagný (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 12:04
Hahahaha... ţú ert náttla einstök kaloría!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 14.2.2007 kl. 12:42
hahaha..... ţađ vćri samt snilld ef heimsins ţyngsti farsími kćmi á markađ :P
Sloganiđ gćti veriđ "work out as you talk!" (as seen on TV!)
Björn Benedikt Guđnason, 14.2.2007 kl. 13:31
Ţá ţyrfti mađur kannski tvo.. einn í hvora hendi svo mađur yrđi ekki helmassađur í vinstri en wimp í hćgri
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 14.2.2007 kl. 14:13
Mikiđ rétt... setja hluti í rétta forgangsröđ! fyrst kaffibolli, svo fréttalestur
Guđfinnur Sveinsson, 14.2.2007 kl. 15:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.