Heyr heyr!

Loksins loksins heyrir mađur frá framtíđarstéttarfélaginu. Páll Ólafsson er nýr formađur og er sá mađur einstaklega vel starfinu vaxinn. Ég hef alltof oft "kvartađ" um ţađ á hinum ýmsum samkundum ţar sem félagsráđgjafa er ađ finna, hvađ mér finnst vanta okkar álit í fjölmiđlana. Bćđi er ég ţá ađ tala um ađ stéttin sem slík ţarf ađ vera mun iđnari viđ ađ skrifa blađagreinar um málefni líđandi stundar enda erum viđ ţvílíkur brunnur upplýsinga ađ hálfa vćri nóg. Ţá er ég einnig ađ tala um ađ fjölmiđlar ćttu ađ vera iđnari viđ ţađ ađ taka viđtöl viđ félagsráđgjafa ţegar velferđarmál eru í brennidepli. Sársjaldan sér mađur viđtöl viđ félagsráđgjafa og ţađ ţykir mér miđur. 

Í samrćđum mínum um ţetta málefni viđ starfandi félagsráđgjafa fć ég oft ţau svör ađ enginn tími sé til ţess ađ setjast niđur og rita greinar í blöđin eđa tjá sig um málin. Í flestum tilfelllum blćs ég á svoleiđis prump-afsakanir. Vissulega gilda ţćr í einstaka tilvikum, en ég vil meina ađ ţegar fólk veit mikiđ um efniđ, líkt og félagsráđgjafi sem starfar viđ ákveđin mál, ţá tekur ţađ enga stund ađ koma skođun sinni á framfćri. Klárlega er ţetta líka pólitískt vandamál, enda er ţađ margsannađ ađ félagsráđgjafar hafa alltof, alltof, alltof mörg mál á sinni könnu. Um ţađ gćti ég skrifađ heila bók held ég svo ég lćt hér viđ sitja.

Ég vona ađ ţessi ályktun frá Stéttafélagi íslenskra félagsráđgjafa sé einungis upphafiđ ađ aukinni ţátttöku félagsráđgjafa í samfélagslegum umrćđum um íslenskt samfélag. Fjögurra ára háskólamenntun, svo ég tali ekki um alla meistaragráđurnar sem búa í greininni, gefur okkur víđfeđma ţekkingu á okkar málaflokkum. Ofan á ţađ kemur svo starfsreynslan og hafsjór upplýsinga sem gćtu nýst viđ ađ leysa ógrynni vandamála sem viđ stöndum frammi fyrir.

Palli og co - heyr heyr heyr!!! 


mbl.is Ráđning sviđsstjóra Velferđarsviđs óásćttanleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ afmćliđ sćta :-*

Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 26.9.2006 kl. 12:40

2 identicon

Já sammála ţér í ţessu Fanney mín, og TIL HAMINGJU MEĐ AFMĆLIĐ

kveđaj Edda Lára

Edda Lára (IP-tala skráđ) 26.9.2006 kl. 21:46

3 identicon

Hvernig var svo afmćlisdagurinn??
kv. Guđný

Guđný (IP-tala skráđ) 27.9.2006 kl. 13:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband