Sáttmáli fyrir fatlađa - hugleiđingar

Ţann 25. ágúst sl. samţykktu 100 ţátttökulönd sáttmála Sameinuđu ţjóđanna en hann hefur ţađ hlutverk ađ vernda og efla réttindi og virđingu einstaklinga međ fötlun (Convention on the Protection and Promotion of the Rights and Dignity of Persons with Disabilities). Ţessi alţjóđlegi samningur mun auka rétt og frelsi einstaklinga međ fötlun allt kringum jörđina á sambćrilegan hátt og mannréttindasáttmáli og barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna. Reynt verđur ađ gćta ţess ađ skilgreina orđiđ "fatlađur" rúmt til ađ tryggja ţađ ađ verndin taki til allra ţeirra sem ţarfnast hennar. Ljóst er ađ sáttmálinn mun stuđla ađ breyttum hugsanagangi varđandi málefni fatlađra. 

Ţetta er samantekt af heimasíđu Félagsmálaráđuneytisins en uppkast ađ samningnum í heild sinni má finna hérna. Vissulega fagna ég ţessu, annađ er glatađ. En ţegar ég las yfir listann yfir meginatriđi samningsins fór ég ađeins ađ pćla. Međal meginatriđa má nefna:

  • Skylda ríkja til ađ breyta lögum og koma í veg fyrir hvers kyns venju eđa framkvćmd er orsaka mismunun fatlađra gagnvart öđrum hópum.
  • Ríki skulu fjarlćgja hindranir ađ ađgengi ađ umhverfi og samgöngutćkjum.
  • Fatlađir skulu hafa ađgengi ađ opinberum ţjónustustofnunum, upplýsingum og netinu.
  • Fatlađ fólk á ekki ađ ţola neins konar ólögmćta frelsissviptingu.
  • Jafn réttur til frćđslu og menntunar.
  • Réttur til vinnu og atvinnu. Fjarlćgja skal hindranir á vinnumarkađi og stöđva mismun á vinnumarkađi.
  • Réttur til fullnćgjandi lífsgćđa og félagslegrar verndar.
  • Réttur til jafnrar ţátttöku í samfélaginu, svo sem skođanaskipta og stjórnmála.
  • Réttur til ţátttöku í tómstundum, íţróttum og menningarlífi.

Ţađ eru kannski skiptar skođanir um ţađ hvort heyrnarlausir tilheyri fötluđum eđa ekki, en ţar sem talađ er um ađ skilgreiningin eigi ađ vera rúm gef ég mér ađ ţeir tilheyri ţeim hópi. Ég ćtla ekki ađ fara inná ţá umrćđu hversu hrikalega glatađ ţađ er ađ Íslendingar hafi ekki ennţá viđurkennt íslenska táknmáliđ sem eitt af móđurmálum landsins. Fáránlegt alveg. Bendi aftur á ţann punkt sem ég kom inná í blađagreininni um daginn: getum viđ viđurkennt einstaklinginn ef viđ viđurkennum ekki tungumál hans? 

Áriđ 1999 fór Félag heyrnarlausra, međ Berglindi Stefánsdóttur í fararbroddi, í mál viđ  Ríkisútvarpiđ. Ástćđan var afar einföld, túlkun á frambođsrćđum í sjónvarpi kvöldiđ fyrir Alţingiskosningarnar. Ţarna var um grunnmannréttindi ađ rćđa. Dóminn má sjá í heild sinni hérna.

Í fyrra var lagt fram frumvarp til laga um textun á íslensku efni í sjónvarpi. Frumvarpiđ er skv. heimasíđu Alţingis í nefnd og hefur veriđ ţar síđan 13. desember 2005. í frumvarpinu kemur m.a. fram ađ textađ efni í íslensku sjónvarpi er um 1 klukkustund á mánuđi!!! Til samanburđar má nefna ađ í Danmörku eru ţetta 189 klukkustundir á mánuđi og á Englandi er 80% af öllu efni BBC, ITV og C4 textađ (tölur síđan 2003, hugsanlega hćrri tölur - vonandi!). Skv. ţví sem ég hef heyrt er ţađ ekki svo dýrt ađ texta sjónvarpsefni og ţví skil ég ekki hvar hnífurinn stendur fastur í kúnni. Tökum fréttatíma sem dćmi. Heyrnarlausir hafa sinn eigin fréttatíma á RÚV sem er 8 mínútur á dag. Ţegar eitthvađ gerist í samfélagi heyrnarlausra sem fjölmiđlum finnst fréttnćmt ţá er fréttin iđulega textuđ - sem er frábćrt. En eiga heyrnarlausir ađ sitja fyrir framan fréttatímann og bíđa eftir ađ einhver fréttin komi textuđ? Sá texti sem fréttamenn lesa hlýtur ađ vera til textađur, fréttamenn lesa hann jú af skjám. Er mikiđ mál ađ setja ţennan texta í 888 svo heyrnarlausir geti horft á fréttatímann? Ţetta er ađeins örlítiđ - en mikilvćgt - dćmi um ţađ hvernig viđ, íslenska ţjóđin, mismunum samlöndum okkar. 

Ég gćti svo sem skrifađ heila ritgerđ um pćlingar mínar í kringum ţetta en ćtla ađ láta ţetta duga. Ég ćtla ekki ađ fara í einstök atriđi í ţessum sáttmála en benda á ţessa punkta hér ađ ofan og hvet ykkur til ađ hugsa um heyrnarlausa ţegar ţiđ lesiđ yfir ţetta. Mig langar líka til ţess ađ benda á ţađ ađ međan viđ bíđum ţess enn ađ íslenska táknmáliđ verđi viđurkennt ţá voru Svíar ađ fagna 25 ára afmćli sćnska táknmálsins sem móđurmáli í Svíţjóđ. Hversu langt á eftir viljum viđ vera?

Svona til gamans ţá linka ég á fćrsluna međ greininni sem birtist í Lesbók Moggans. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr heyr

Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 12.9.2006 kl. 18:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband