Ánćgđi flóđhesturinn

Happy-Hippo-CocoaAhhh... fátt betra en ađ skríđa heim seint um síđdegiđ og narta í eins og einn Happy Hippo. Sem betur fer fćst sá ánćgđi ekki hérlendis ţví ţá vćri annađ en nammiđ eins og flóđhestur í laginu. Ég luma ţó á nokkrum sem ég smyglađi til landsins frá Parma. Fjársjóđurinn minn, leynihorniđ, varabirgđirnar, eđall.

Annars má ég til međ ađ óska öllum félagsráđgjöfum og félagsráđgjafarnemum til hamingju međ daginn í dag. Í dag er nefnilega Alţjóđlegi félagsráđgjafardagurinn haldinn hátíđlegur um heim allan. Af ţessu tilefni hélt norđandeild SÍF (Stéttafélag íslenskra félagsráđgjafa - sem nú heitir reyndar Félagsráđgjafafélag Íslands) fund fyrir ţá félagsráđgjafa sem starfa á Norđurlandi. Ţar sem málstofan mín međ fjarfundarbúnađinum glćsilega féll niđur var ég svo heppin ađ komast á fundinn. Var ţar margt um manninn enda félagsráđgjafar hérna á ţessum fjórđungi einstaklega fróđleiksfús stétt. Eftir ansi fjörugar og skemmtilegar umrćđur, m.a. um hiđ nýja nafn félagsins, steig starfsţjálfunarkennarinn minn í pontu og kynnti MSW-rannsókn sína sem hún gerđi á félagsráđgjöfinni viđ almennar legudeildir FSA. Ég er svo heppin ađ hafa fengiđ ađ lesa rannsóknina strax í janúar ţegar ég kom, en góđ vísa er sjaldan of oft kveđin. Eftir áhugaverđan fund var svo skundađ á Strikiđ og snćtt ljúfan löns. 

Ég hef svosem lítiđ annađ markvert ađ tjá mig um. Ekkert nema lćrdómur í gangi ţegar vinnu lýkur. Í kvöld ćtla ég ţó ađ líta inn til Síra Óskars og hans ektakvinnu Unu og annađ kvöld er ég bókuđ á bingókvöld í MA međ Völlunni minni. Ţađ skulu ţví hendur standa fram úr ermum ţess á milli, enda styttist ansi mikiđ í lokaskil BA-ritgerđar.

Jú, svo er ţađ í fréttum ađ ég er búin ađ sćkja um vinnu á Akureyri í sumar. Upp međ ferđatöskuna, ţiđ kíkiđ viđ! 

 

20050301180159!Menntask%C3%B3linn_%C3%A1_Akureyri

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Akureyri í sumar verđur klárlega meira ađlađandi viđ ţessar fréttir!

Anna Pála Sverrisdóttir, 27.3.2007 kl. 17:57

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Takk lovlí.. tek fagnandi á móti ţér (og Bjarninu) í sumar... :)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 27.3.2007 kl. 18:17

3 Smámynd: Kolla

Innlitunarkvitt :)

Kolla, 27.3.2007 kl. 19:19

4 identicon

heyrðu var ég búin að segja þér að ég veit um íbúð til leigu í innbænum í sumar?

valla (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 20:33

5 identicon

Bara kvitta fyrir mig

ţórey (IP-tala skráđ) 27.3.2007 kl. 21:02

6 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Valla, DO tell me more!

Takk görlís fyrir kvitteríiđ :) 

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 28.3.2007 kl. 01:14

7 Smámynd: Björn Benedikt Guđnason

Mađur verđur ađ reyna ađ kikka á ţig einhverntíma í sumar 

Glćsilegtađ heyra međ umsóknina  hvar ertu búin ađ sćkja um vinnu?

Björn Benedikt Guđnason, 28.3.2007 kl. 08:42

8 identicon

nýtt blogg hefur verið stofnað. tonskald.wordpress.com (var ekkert að skilja moggabloggið :-( ). Hvaða vinnu varstu að sækja um?

Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 09:03

9 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Forvitin skita, fćr ekki ađ vita

Svara ekki svona á veraldarvefnum.... ţekkiđi símbúnađ?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 28.3.2007 kl. 10:12

10 identicon

Hć hć frćkna frćnka, hvernig vćri nú ađ hittast svona planađ, svona til tilbreytingar frá ţví ađ hittast á röltinu í kringlunni eins og viđ gerđum reglulega fyrir nokkrum árum.

Verđ á eyrinni ţinni í nćstu viku og vćri gaman ađ skellast á kaffihús eđa eitthvađ og spjalla... Hvađ segiru, verđuru mikiđ bissí???  

Dagný frćnka (IP-tala skráđ) 28.3.2007 kl. 13:24

11 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Endilega frćnka! Sendu mér línu og segđu mér nánar hvenćr ţú ert í fegurđinni... fds@hi.is

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 28.3.2007 kl. 14:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband