Fögur sýn

stryta1
 
Svona er nú fallegt hérna fyrir norðan. Kíkti smá uppí fjall í dag eftir vinnuna. Náði nokkrum ferðum áður en lokaði. Var kominn brjálæðisbylur en samt ofurnæs að kúra sér í stólnum á leiðinni upp, vel dúðuð og næsheit. Nota svo alla orkuna í að koma sér niður í þessu leiðindafæri, og ó hvað það var gott að slaka svo aftur á í lyftunni upp. Núna hinsvegar krókna ég ennþá, þrátt fyrir að vera vafin vandlega inní skærbleika og dúnmjúka flísteppið sem Dagnýin mín gaf mér í ammlisgjöf. En vá hvað það er þess virði!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert náttúrulega skíðaóð elskan mín!

Höskers (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Kolla

Altaf gott að vera upp á fjalli

Kolla, 9.3.2007 kl. 22:11

3 identicon

Awwwww gott að heyra að teppið sé að gera sitt gagn dúllan mín  En farðu nú að gera þig reddí svo þú getir brunað í bæinn á morgun og tjúttað með mér, er alveg hérna í startholunum að bíða eftir þér   knús dúllan mín

Dagný (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband