Enn á nćturvakt

Týpískt ég ađ gleyma ađalbókinni minni heima. Ég er ţó međ Lord of the ring trílógíuna sem ćtti ađ duga eitthvađ frameftir...

Var annars ađ koma úr bíó. Siggi Ingi eđalherramađur bauđ okkur Ţóru á Da Vinci Code. Ég er ekki búin ađ lesa bókina, og ćtla mér ekki ađ gera ţađ. Löng saga. En myndin var löng. Og bara ágćt líka. Á eftir ađ melta ţetta ađeins. Er ekkert brjálađ í skýjunum eftir ţessa mynd, töff pćling en ţađ er eitthvađ sem er ađ bögga mig. Jćja.. bíđiđ spennt eftir nćsta bloggi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Í hvađa bíói varstu? Rosalega eru viđ eins - ég var ađ koma af Da Vinci kóđanum og upplifđi myndina svipađ. Hafđi ekki lesiđ bókina, en ţú? Gleđilega nćturvakt.

Magnús Már Guđmundsson, 24.5.2006 kl. 01:11

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Viđ erum brjálađ liđ Maggi! Ég var í Smárabíói, trođfullum stóra salnum...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.5.2006 kl. 01:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband