Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2007

Sítt hár

Vissuđi, ađ ég er komin međ svo sítt hár, ađ ţegar ég er ađ fara ađ sofa á kvöldin ţá flćkist háriđ fyrir mér og ég ţarf ađ setja ţađ í teygju?

Vissuđi, ađ fyrir 2 mánuđum átti ég hvorki bursta né hárnćringu?

Vissuđi, ađ fyrir 1 mánuđi átti ég ekki hárblásara né sléttujárn?

Vissuđi, ađ í kvöld prófađi ég gloss hjá Kötu Júl, frá Victoria´s secret, sem deyfir varirnar og gerir ţćr kyssulegri?

Vissuđi, ađ ţetta kyssulegri-trikk virkađi ekki?

Vissuđi, ađ Framsóknarmenn geta veriđ ansi fyndnir - svona ţegar ţeir eru fullir?

Vissuđi, ađ karlkyns formađur ákveđinnar ungliđahreyfingar notar gloss?

Vissuđi, ađ Busar eru gćđafólk - jafnvel nokkrum árum síđar? 


Bömmer.com!

NEI!! Ég skammađi mig hćgri vinstri fyrir ađ hafa sofnađ í smástund eftir vinnudaginn á ţriđjudag og svo horft á leikinn og ţannig misst af fundinum um Akureyrarstofu í Ketilhúsinu. Kíkti í ísrúnt međ Mettu frćnku ţarna um hálf níu og nöldrađi nánast allan tímann (amk í hvert skipti sem viđ fórum framhjá Ketilhúsinu) hversu asnaleg ég vćri ađ hafa ekki náđ ađ fara á fundinn. Svo sé ég bara frétt á vef Akureyrarbćjar um ađ fundinum hafi veriđ frestađ um 45 mín. vegna leiksins, hann hafi byrjađ 20:45 og ég ţví alveg getađ mćtt! Ohhh... ég er aftur orđin nöldurseggur útaf ţessu...

Annars var ég á áhugaverđum frćđslufundi hér á geđdeild ţar sem fjallađ var um nýtt lyf fyrir börn međ ADHD. Ţađ merkilega viđ ţetta lyf er ađ ţađ ţarf bara ađ taka ţađ einu sinni á dag og ţađ virkar í sólarhring, en ekki í t.d. 8 tíma eins og Concerta. Athyglisvert!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband