Lárperur og ljúfmeti

Lárpera (e. Avocado)

Ég fór ađ versla áđan í Bónus í Smáranum. Ţađ er kannski ekki frásögum fćrandi nema fyrir ţađ ađ ég verđ eiginlega ađ lýsa ánćgju minni yfir ţví hversu gott úrvaliđ af ávöxtum og grćnmeti var ţar. Yfirleitt versla ég allt í Bónus, en get ekki hugsađ mér ađ kaupa margt af ávöxtunum eđa grćnmetinu sem er ţar í bođi og skunda ţví í Hagkaup í slíkan leiđangur. En í dag var sagan önnur. Ég gat meira ađ segja fengiđ fínar lárperur á góđu verđi, 215 kr. kg. Ţćr eiga reyndar kannski 2 daga eftir í ađ verđa djúsíspúsí, en ţađ kemur. Verlsađi mér líka ferskan ananas, enda er próftíđ og ţá er ferskur ananas mjög heitur réttur hjá kellingunni.

Ég verđ líka ađ mćla međ einu viđ ykkur, en ţađ er nýtt brauđ sem komiđ er í verslanir. Ţetta brauđ er spelt rúgbrauđ međ viđbćttu kalki frá Gćđabakstri. Eitt besta brauđ sem ég hef smakkađ lengi, enda er ţađ alltaf til hjá mér núna. Mćli sérstaklega međ rauđu pestói, reyktri skinku, kotasćlu og nýmöluđum svörtum pipar sem áleggi... namm nammm :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Oh Fanney ţú ert svo djúsí

Anna Pála Sverrisdóttir, 3.5.2006 kl. 17:43

2 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Fanney er ţokkalega djúsí.

Hvenćr kláriđi prófin ungu konur og hvunćr getum viđ fariđ ađ detta í ţađ saman?

Magnús Már Guđmundsson, 3.5.2006 kl. 19:27

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ég er alveg ótrúlega djúsí..

Ég er búin á sama tíma og Meistari Agnar, ţ.e. 13. maí :)

Svo styttist ískyggilega í Júróvísjón... Erum viđ ekki geim í ţađ?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 3.5.2006 kl. 20:10

4 Smámynd: Anna Pála Sverrisdóttir

Oj ykkur. Ég verđ í geđveikinni til fimmtánda. Ţá hef ég eitt kvöld til ađ hrynja í ţađ og fer svo ţunn/full? í flugvélina morguninn eftir. Svo ţegar ég kem heim verđa bara ţrír dagar í kosningar! Gúpp. Dettum í ţađ saman ţá. En ég horfi á Júró međ Flamengóunum Völu og Grétari í Lundi, veivei.

Anna Pála Sverrisdóttir, 4.5.2006 kl. 00:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband