3.5.2006 | 16:15
Lárperur og ljúfmeti
Ég fór ađ versla áđan í Bónus í Smáranum. Ţađ er kannski ekki frásögum fćrandi nema fyrir ţađ ađ ég verđ eiginlega ađ lýsa ánćgju minni yfir ţví hversu gott úrvaliđ af ávöxtum og grćnmeti var ţar. Yfirleitt versla ég allt í Bónus, en get ekki hugsađ mér ađ kaupa margt af ávöxtunum eđa grćnmetinu sem er ţar í bođi og skunda ţví í Hagkaup í slíkan leiđangur. En í dag var sagan önnur. Ég gat meira ađ segja fengiđ fínar lárperur á góđu verđi, 215 kr. kg. Ţćr eiga reyndar kannski 2 daga eftir í ađ verđa djúsíspúsí, en ţađ kemur. Verlsađi mér líka ferskan ananas, enda er próftíđ og ţá er ferskur ananas mjög heitur réttur hjá kellingunni.
Ég verđ líka ađ mćla međ einu viđ ykkur, en ţađ er nýtt brauđ sem komiđ er í verslanir. Ţetta brauđ er spelt rúgbrauđ međ viđbćttu kalki frá Gćđabakstri. Eitt besta brauđ sem ég hef smakkađ lengi, enda er ţađ alltaf til hjá mér núna. Mćli sérstaklega međ rauđu pestói, reyktri skinku, kotasćlu og nýmöluđum svörtum pipar sem áleggi... namm nammm :)
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
Oh Fanney ţú ert svo djúsí
Anna Pála Sverrisdóttir, 3.5.2006 kl. 17:43
Fanney er ţokkalega djúsí.
Hvenćr kláriđi prófin ungu konur og hvunćr getum viđ fariđ ađ detta í ţađ saman?
Magnús Már Guđmundsson, 3.5.2006 kl. 19:27
Ég er alveg ótrúlega djúsí..
Ég er búin á sama tíma og Meistari Agnar, ţ.e. 13. maí :)
Svo styttist ískyggilega í Júróvísjón... Erum viđ ekki geim í ţađ?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 3.5.2006 kl. 20:10
Oj ykkur. Ég verđ í geđveikinni til fimmtánda. Ţá hef ég eitt kvöld til ađ hrynja í ţađ og fer svo ţunn/full? í flugvélina morguninn eftir. Svo ţegar ég kem heim verđa bara ţrír dagar í kosningar! Gúpp. Dettum í ţađ saman ţá. En ég horfi á Júró međ Flamengóunum Völu og Grétari í Lundi, veivei.
Anna Pála Sverrisdóttir, 4.5.2006 kl. 00:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.