Á leiđ til Danaveldis..

Jásko... Nú sit ég hérna, dauđţreytt og mygluđ, og bíđ ţess ađ Kristín nokkur Tómasdóttir komi og pikki mig upp. Konan hans Garđars ćtlar einmitt ađ keyra okkur Ólöfu og Garđar út á flugvöll ţó svo ađ ţađ sé afmćlisdagurinn hennar. Ţríeykiđ skal heimsćkja Kaupmannahöfn.

Skyndiákvarđanir eru snilld, bara algjör snilld. Tók eina slíka í gćr. Viđ Meistari Ben kíktum á Cultura ţar sem Svabbi og Pete voru ađ spila. Fáránlega gaman!!! Ţeir tóku Creep á ţann hátt sem ég fć aldrei heyrt aftur, önnur eins fegurđ! Tveir gítarar og harmonikka... aha... bara unađur.

Í anda Fanney Dóru pakkađi ég svo niđur ţegar ég kom heim í nótt. Skellti buxum á ofninn svo ég hefđi eitthvađ til ţess ađ klćđast ţarna úti, annađ vćri dónaskapur held ég bara. Finn samt ađ ég er ekki alveg ađ nenna ađ fara til útlanda núna - lúxusvandamál alltaf hreint. En ţetta verđur alveg fáránlega gaman, ţađ er víst. Er ađ fara lćra Role-play leikinn sem viđ vorum ađ hanna ţegar ég fór til Osló núna í ágúst. Allt í tengslum viđ verkefniđ All different, all equal. Já, sagđi ég ekki? Spennandi niđur í tćr. Svei mér ţá ef ég er ekki bara orđin hrikalega spennt! :)

Góđa helgi, ég er farin ađ kíkja á jólaskreytingarnar í Köben og hitta Íduna mína. Jeij!! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

góđa skemmtun í Danaveldi

Bragi Einarsson, 24.11.2006 kl. 08:42

2 Smámynd: Sveinn Arnarsson

Ef ţú ert eitthvađ fyrir live Djazz, ţa er hvíta lambiđ snilldarstađur, mćli eindregiđ međ honum. En drekktu einn bjór fyrir UJA úti!!!!!

Sveinn Arnarsson, 24.11.2006 kl. 14:10

3 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Creep ......ég fć gćsahúđ bara af ţ´vi ađ lesa ţetta. Skemmtu ţér vel!!! Ég mun hugsa til ţín ţegar ég sé og hlusta á STORM á tónleikunum í Laugardagshöll nćsta fimmtudag. Ţví gellan ég ćtla sko á tónleika!!!

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 26.11.2006 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband