9.9.2006 | 07:36
Mataræði
Ég hef nú bloggað um það áður að ég fæ æði fyrir ákveðnum tegundum af mat. T.d. var grænn hlunkur eitt það besta núna í vor, fyrst þegar ég byrjaði á næturvöktum varð ég að fá ristað brauð og kanínukakó, svo fór ég að fá löngun í AB-mjólk með banönum, svo samloku með kæfu en núna held ég að ég sé búin að ná toppnum. Var svo gríðarlega upptekin við að stússast í skóladóti og laga bloggsíðu okkar útskriftarnemana að ég gleymdi að borða. Hrökk svo upp við gríðarlegt garnagaul uppúr sex og það eina sem komst að hjá mér var að ég þurfti að búa mér til hafragraut. Nota bene: ég hef aldrei borðar hafragraut! Í sumar hef ég þó eldað hafragraut allnokkrum sinnum á næturvöktum svo ég kunni handbrögðin.
Núna er ég svo að gæða mér á rjúkandi hafragraut með kanilsykri.. mmm... Held það sé líka voða gott að brytja epli ofan í hafragrautinn. Hafiði fleiri hugmyndir fyrir mig?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Matur og drykkur | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
Mér þykir hefðbundinn hafragrautur ekki góður svo ég hef verið að þróa þetta. Það er gott að nota múslí í stað haframjöls. Út á þykir mér gott að setja rúsínur og líka banana. Það er líka gott að setja fersk ber, kókosflögur og hnetur svo þykir mér betra að hafa hreinan kanil en sleppa sykrinum :)
Eva (IP-tala skráð) 9.9.2006 kl. 13:33
Mmmm.. þetta býður uppá möguleikann að hafa hafragraut í allar máltíðir!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 9.9.2006 kl. 13:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.