Gamlir kallar og hárplokkunartćki

Ţađ ótrúlegasta getur gerst, ţađ hefur komiđ í ljós. Miđađ viđ sumariđ hingađ til ţá hélt ég ađ ég hefđi gert eitthvađ hrikalegt af mér, eitthvađ ófyrirgefanlegt. Ađ minnsta kosti gagnvart veđurguđunum. Í gćr var fyrsti dagurinn sem ég átti frí og sólin skein - í allt sumar. Komst reyndar ekkert í sund en úr ţví verđur bćtt í dag - sund í sól! 

Familían kom heim frá Tyrklandi í gćr - öll hrikalega sólbrún og sćt. Ég fékk snilldargjöf frá ţeim, hárplokkunargrćjuna ógurlegu!  Núna ţarf ég aldrei aftur ađ fara í vax á fótunum heldur get gert ţetta heima á međan ég hlusta á góđa tónlist eđa horfi á sjónvarpiđ - snilld! Ţessi grćja er sko geggjuđ, ţađ er allur fjandinn á henni. M.a. sérstakt ljós svo mađur sjái hárin betur, nokkrir mismunandi stútar eftir ţví hvađ mađur er orđin pró í ţessu, rakvélahaus og allar grćjur. Jeij!

 

Ţetta er svo snilldin, á reyndar enn eftir ađ nefna elskuna.
 
 Lenti í stórskemmtilegu atviki á föstudagskvöldiđ. Ég sat í makindum mínum á Rósenberg međ Sigga vini mínum og viđ vorum ađ hlusta á Svavar spila. Tónskáldiđ kom svo međ Kokkinn sinn og Kreva beib mćtti í stuđi. Allt í einu birtist gullfallegur mađur í hurđinni, mađur sem ég bjó einu sinni međ. Mađur ţessi er međ eindćmum skemmtilegur og hefur aldeilis notađ svipuna á mig. Ţetta er enginn annar en Raggi Rocko sem einhverjir ćttu ađ muna eftir frá Akureyri. Raggi bjó í sama húsi og ég í nokkra mánuđi og hann vann í World Class. Ţar las hann uppúr Séđ og heyrt fyrir mig á međan ég púlađi á hlaupabrettinu: "ein grein í viđbót og ţá ertu búin". Ahhhh... enívei, er ađ fara hitta folann núna svo.. túrilú!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Önnur bloggfćrslan um hárplokkunargrćju! en ég votta ţađ ađ ţetta er töfragrćja! fann gamla frá mömmu og ţetta svínvirkar;)
Hlakka til ađ sjá ţig bráđlega
2 vikur í skólann;)
kv. Guđný

Guđný (IP-tala skráđ) 19.8.2006 kl. 00:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband