16.8.2006 | 11:43
Gamlir kallar og hárplokkunartćki
Ţađ ótrúlegasta getur gerst, ţađ hefur komiđ í ljós. Miđađ viđ sumariđ hingađ til ţá hélt ég ađ ég hefđi gert eitthvađ hrikalegt af mér, eitthvađ ófyrirgefanlegt. Ađ minnsta kosti gagnvart veđurguđunum. Í gćr var fyrsti dagurinn sem ég átti frí og sólin skein - í allt sumar. Komst reyndar ekkert í sund en úr ţví verđur bćtt í dag - sund í sól!
Familían kom heim frá Tyrklandi í gćr - öll hrikalega sólbrún og sćt. Ég fékk snilldargjöf frá ţeim, hárplokkunargrćjuna ógurlegu! Núna ţarf ég aldrei aftur ađ fara í vax á fótunum heldur get gert ţetta heima á međan ég hlusta á góđa tónlist eđa horfi á sjónvarpiđ - snilld! Ţessi grćja er sko geggjuđ, ţađ er allur fjandinn á henni. M.a. sérstakt ljós svo mađur sjái hárin betur, nokkrir mismunandi stútar eftir ţví hvađ mađur er orđin pró í ţessu, rakvélahaus og allar grćjur. Jeij!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Dćgurmál | Facebook
Athugasemdir
Önnur bloggfćrslan um hárplokkunargrćju! en ég votta ţađ ađ ţetta er töfragrćja! fann gamla frá mömmu og ţetta svínvirkar;)
Hlakka til ađ sjá ţig bráđlega
2 vikur í skólann;)
kv. Guđný
Guđný (IP-tala skráđ) 19.8.2006 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.