1.8.2006 | 10:00
Gćsahúđ!!!
Ég horfđi á webisode-inn á Rockstar síđunni í gćrkvöldi. Örţreytt sat ég međ gćsahúđ niđur á kálfa, kökkinn í hálsinum og međ tárvot augu. Ţađ er meira hvađ mađur getur veriđ sentimental...
Hlakka alveg svakalega mikiđ til ađ sjá ţáttinn í kvöld. Enn meira hlakka ég til ţess ađ elda gourmet lasagna međ heimagerđu pasta í kvöld... jömmí... og í eftirrétt er himnesk heimagerđ súkkulađimús međ ferskum jarđarberjum. Jahá, ţađ er gott ađ vera ég í dag.
Svo er hérna ein frétt: ég er orđin alveg svađaleg á gítarinn get ég sagt ykkur! Bjössi sem vinnur međ mér hefur veriđ ađ kenna mér nokkur grip og svo lćrđi ég sitthvađ af frćndum mínum um helgina. Núna get ég spilađ allnokkur lög, ekki bara eitt lag eins og um Fćreysku dagana. Međal laga sem ég kann ađ spila er Ást međ Ragnheiđi Gröndal og When I think of angels međ Elleni og KK. Núna er gítar međ nćlonstrengjum á óskalista Fanney Dóru - enda styttist í ammliđ *blikkblikk* :)
Fjölskylda Magna í nćsta Rock Star-ţćtti | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
Já ţetta snerti mann djúpt.... Ekkert smá sem ég hlakka til ađ sjá Storm í nótt (the soft side of her,))
Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 1.8.2006 kl. 12:23
Játs... af ţćttinum sem ég sá á netinu ađ dćma ţá verđur hún flott... hún er algjör gella :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 1.8.2006 kl. 12:27
Hellú beibí! Takk fyrir seinast, ţetta var svaka stuđhelgi. :) Ég kom bara ekkert aftur í gítarstemminguna til ţín, skamm skamm ég. En ég skemmti mér nú bara alveg hellings vel og vona ađ ţú hafir gert ţađ líka, mín kćra! Búbbukveđjur frá mér.
Ólöf (IP-tala skráđ) 1.8.2006 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.