14.2.2007 | 16:31
Gćti ég fengiđ texta, takk?
Í upphafi mánađarins var enn og aftur lagt fram frumvarp til laga um textun í sjónvarpi. Síđast "sofnađi ţađ í nefnd" og er nú komiđ aftur í menntamálanefnd. Ég vona ađ Siggi Kári og félagar geri meira í málinu nú en síđast. Löngu síđan orđiđ tímabćrt, löngu síđan. Og ég meina löngu síđan.
Í gćr horfđi ég á fréttir. Ţađ er ekki fréttnćmt. En eitt verđ ég ađ benda á, enn einu sinni. Í fréttatímanum var frétt um heyrnarlausa. Fréttin var textuđ svo heyrnarlausir gćtu áttađ sig á um hvađ fréttin vćri. HALLÓ?!?! Heldur fólk virkilega ađ heyrnarlausir sitji bara fyrir framan sjónvarpiđ, horfi á fréttirnar án texta og BÍĐI eftir ţví ađ ţađ komi frétt um ţá sem er textuđ? Hvađ eru ţađ.. 3 fréttir á ári eđa? Er ţessi texti ekki til á textavélum sem fréttamennirnir lesa af? Ohh.. ég verđ svo hneyksluđ.
Ég verđ ađ láta fylgja međ töflu um textun í ríkissjónvarpi nokkurra Evrópulanda. Taflan er úr frumvarpinu og tölurnar eru frá árinu 2003 og hafa (vonandi) eitthvađ hćkkađ, en ég bít ekki af mér rassinn hafi svo ekki fariđ.
Land: | Textun á mánuđi (ríkisstöđvar): |
Albanía | Enginn, ađeins textun fyrir erlent mál |
Austurríki | 170 tímar |
Belgía | 5 tímar |
Danmörk | 189 tímar |
England | 80% af öllu efni á BBC, ITV og C4 20% í stafrćnum útsendingum |
Finnland | 15% af öllu innlendu efni |
Grikkland | 14 tímar |
Írland | 23 tímar |
Ísland | 1 tími |
Ítalía | 80 tímar |
Pólland | 30 tímar |
Spánn | 446 tímar |
Sviss | 240 tímar |
Ţýskaland | 387 tímar |
EINN KLUKKUTÍMI Á MÁNUĐI???
Hvađa ár er eiginlega?
Díses krćst.is
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:34 | Facebook
Athugasemdir
Ég bjó í Bretlandi um tíma og ég átti ekki til orđ ţegar ég flutti ţangađ ţegar ég fattađi ađ meira og minna allt sjónvarpsefni vćri textađ á 888. Kom sér einstaklega vel ţegar fólkl í einhverjum ţćttinum var ađ tala međ gjörsamlega óskiljanlegum enskum hreim. Meira ađ segja beinar útsendingar eru textađar hvort sem ţađ er verđlaunafhendingar, fótbolti eđa snóker. Ađ ógleymdu júrovision ţar sem öll lögin eru textuđ međ ensku útgáfunni af laginu (hvort sem ţau eru sungin á ensku eđa ekki).
Auđvitađ ćtti ţetta ađ vera löngu komiđ í íslenskt sjónvarp. Ég get ekki ímyndađ mér ađ ţađ sé erfitt ađ texta t.d. fréttirnar á 888. Vil einnig benda á ţessa slóđ ţar sem er einmitt rćtt um kostnađ og vinnu viđ ađ ţýđa fréttatímann: http://malbein.net/?p=1212
Marý Björk (IP-tala skráđ) 14.2.2007 kl. 17:28
Takk fyrir ţetta Marý Björk!
Já, textun hérlendis er svo á eftir. Einnig íslenskar bíómyndir í bíóum.. ömurlegt ađ ţađ sé ekki skylda ađ hafa amk nokkrar sýningar međ texta svo ALLIR landsmenn geti notiđ ţess ađ fara í bíó.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 14.2.2007 kl. 17:38
Ég er 100% sammála ţér. Meiri texta takk!!!
Kolla, 14.2.2007 kl. 22:09
Vá hvađ mađur getur gleymt sér í eigin hagsmunum. Ekki var ég búinn ađ hugsa neitt sérstaklega úti í ţetta, nema á ţann hátt ađ ég var ađ leita ađ dönsku sjónvarpsefni međ texta, til ađ lćra af ţví. Ég vil mikiđ frekar ađ skattpeningarnir mínir fari í ţetta en í Eurovision-eyđslusvalliđ. Meiri textun í íslenskur sjónvarpi á svo sannarlega rétt á sér.
Einar Logi (IP-tala skráđ) 15.2.2007 kl. 22:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.