Snickers á móti samkynhneigðum?

Njaaa... það held ég ekki. Auglýsingin sem sýnd var í hálfleik Superbowl (eða Ofurskálarleiksins eins og mbl.is þýðir það) finnst mér fáránlega fyndin. Ég þekki engan samkynhneigðan sem finnst hún ekki fyndin. Ameríkanar eru svo spes, svo ég alhæfi nú bara yfir heila heimsálfu. Ég get horft á þessa auglýsingu aftur og aftur og hlegið aftur og aftur... Hmm... segir kannski meira um mig en hina FootinMouth

Annars getið þið dæmt sjálf... myndbandið er HÉRNA

 

Quick! Do something manly!!! 

 


mbl.is Baráttusamtök samkynhneigðra ósátt við Snickers-auglýsingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

æj já vá hvað mér finnst þetta fyndin auglýsing! Takk fyrir að senda mér hana á ögurstundu í gær.

Skil nú samt alveg að einhverjir hafi móðgast.. en megi þeir hinir sömu komast yfir sjálfa sig hið snarasta og gleðjast með okkur hinum.

SiggaFanney (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 17:01

2 Smámynd: Bragi Einarsson

fáranlega fyndin!

Bragi Einarsson, 7.2.2007 kl. 17:09

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Reyndar reyndar... en ef maður hefur ekki húmor fyrir sjálfum sér þá á maður kannski ekkert svo auðvelt með að komast í gegnum daginn. Gæti farið að túlka allt sem árás á sjálfan sig... hmm... 

já, mér finnst þetta amk ótrúlega fyndið

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.2.2007 kl. 17:15

4 Smámynd: Ólafur fannberg

fyndin verð bara að segja það

Ólafur fannberg, 7.2.2007 kl. 22:31

5 Smámynd: Guðfinnur Sveinsson

Haha.. frábær auglýsing..

Guðfinnur Sveinsson, 8.2.2007 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband