23.1.2007 | 18:07
Pick me, pick me!
Haldiđi ađ hann hafi ekki lesiđ bloggiđ mitt um Bridget Jones? Ćtli hann gúggli sig reglulega? Kannski er hann farinn ađ lćra íslensku núna... hmmm....
Annars á hún Vallan mín afmćli í dag, og ekkert smá afmćli! Túttan er 25 ára (ung og hrukkulaus ţessi elska) og vá hvađ ég hlakka til ađ skarta ómótstćđilega höfuđfatinu mínu á föstudaginn í afmćlisteitinu hennar. Og vá hvađ ég hlakka til ađ fara á Amoure eftir partýiđ og anda ađ mér ekki-reyklofti á djamminu!
Hérna má sjá okkur Völlu, ofurtútturnar ungar og saklausar, á sumardaginn fyrsta 2004.
Hugh Grant a krossgötum? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Hvar áttu heima?
Höfuđborgarsvćđinu 26.6%
Norđurlandi 21.8%
Suđurlandi 13.7%
Vesturlandi 17.1%
Austurlandi 9.5%
Útlandinu 11.3%
380 hafa svarađ
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
á ađ fara á veiđar á amour :D ;)
metta (IP-tala skráđ) 23.1.2007 kl. 18:35
Hahahaha.. krakkaskípi, hvađ ert ţú ađ vilja uppá dekk? Sussubía....
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 23.1.2007 kl. 18:38
á ađ veiđa á línu eđa trolli eđa bara handfćrum heehehe
Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 19:20
Sćl vertu Fanney Dóra. Ég er sammála ţér međ Café Amour og reykleysiđ, enda löngu kominn tími til! Ég hef ekki ennţá prófađ ađ fara ţangađ frá síđan ađ stađurinn varđ reyklaus og ađ vísu er orđiđ ára/óralangt síđan ađ ég fór síđast á Café Amour...
Engu ađ síđur, til hamingju međ hana Völlu ţína...
Sóli, 23.1.2007 kl. 19:46
hlakka til ađ fara međ ţér á ţessa stađi ţarna fyrir Norđan ţegar ég kem í heimsókn til ţín
Eva Kamilla Einarsdóttir, 23.1.2007 kl. 20:00
Hć fanney mín, Vona ađ ţiđ túttur skemmtiđ ykkur vel um helgina. Kysstu hana tilhamingjumeđdaginn frá mér. Heyrumst vinkona
Bobby (IP-tala skráđ) 23.1.2007 kl. 22:04
Ćtli ţađ verđi ekki í besta falli dragnót...
Svakalega gaman ađ "sjá" Bobbý og Sóla hérna... jeij.. nostalgía.com
Kam: ég bíđ!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.1.2007 kl. 00:21
úff ég man eftir ţessu kvöldi :) Íslenski fáninn á Nasa, right? Gítarpartý hjá mér međ ţeim Leibba djazz og Óla rokk.
good times. en ekki góđur toppur ;)
valla (IP-tala skráđ) 24.1.2007 kl. 09:06
úff ég man eftir ţessu kvöldi :) Íslenski fáninn á Nasa, right? Gítarpartý hjá mér međ ţeim Leibba djazz og Óla rokk.
good times. en ekki góđur toppur ;)
valla (IP-tala skráđ) 24.1.2007 kl. 09:06
Ég hef nú einnig upplifađ betri hair-days en ţennan... klárlega.
jújú, íslenski fáninn á Nasa međ Bjössa Jör fola í fararbroddi.. grrrr... good times... Vá hvađ ţetta gítarpartý var mikil snilld. Held ég hafi aldrei talađ jafn mikiđ um yfirvaraskegg eins og ţetta kvöld!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.1.2007 kl. 10:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.