Bloggfćrslur mánađarins, október 2006

Allt ađ gerast á mínum bć!

Já, ţađ má segja ţađ. Frábćrt í skólanum í dag. Ingibjörg og Haraldur frá ÍTR komu og viđ vorum í hópeflisleikjum í 3 1/2 tíma! Meiriháttar mikiđ stuđ og rosalega skemmtilegir leikir. Slasađist nú reyndar í einum leiknum, en sem betur fer var ţađ síđasti leikurinn svo ég missti ekki af neinu ;) Er ennţá hölt og međ seiđing, en ţađ hlýtur ađ reddast.

Gaf mér loksins tíma til ţess ađ kíkja ađeins í Smáralindina. Gat eytt pínu pening ţar :) Keypti mér prýđisgóđa safapressu - eiginlega bara stórfenglega safapressu! Hún er ţvílíkt öflug, getur safađ allt frá mjúkri melónu uppí hörđustu gulrćtur og rófur! Svo er ýkt auđvelt ađ taka hana í sundur og ţrífa hana, en ţađ er ađalatriđiđ. Fór svo í Bónus og verslađi fullan poka af ávöxtum og grćnmeti. Ţetta verđur nýja "thing-iđ" mitt. Gerđi áđan safa úr 2 appelsínum, 1/2 sítrónu, 2 gulrótum og 1/4 úr ţumli af engiferrót.. jömmí!! Ég setti líka saman nýju ljósakrónuna mína sem ég fjárfesti í um helgina og núna vantar mig bara handy-man/woman til ađ festa hana upp. Nú svo á ég eftir ađ setja saman nýja borđiđ mitt sem ég ćtla ađ hafa viđ hliđiná lestrarstólnum (Fat-boy - nýji kallinn minn) mínum. Vá hvađ ţađ verđur fínt hjá mér!

Annars er skólinn á skrilljón, brjálćđislega mikiđ ađ gera. Eins og stendur erum viđ í massívri hópavinnu viđ ađ ţróa nýtt samfélagslegt úrrćđi. Held ég geymi ađeins ađ skýra frá hugmyndinni okkar, en hún er fantagóđ :) 


Ammlismyndir

Hr. Magnús fćrđi mér afrit af myndum kvöldsins. Hérna má sjá nokkrar hressar :)

Unnur, Sindri og mamma Hanna, Jón og Gísli

 Sigga Lára og Halldór Félagsráđgjafar

Anna Rún, FDS og mamma UJ-arar

FD og Ágúst Ammlisbörnin

Arna og Erna Familían

Höski og FD Don Torfi, MMG og Ásinn

Ammlisbörnin Ágúst, FD og Jón Skjöldura


TAKK!

Takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk takk 

Mikiđ ofbođslega var gaman í gćrkvöldi! Afmćlisteitiđ okkar Magga heppnađist ekkert smá vel og ţađ kom fjöldinn allur af fólki sem viđ ţekkjum. Ţađ var eiginlega ákveđiđ ađ endurtaka ţetta ađ ári og eiginlega á hverju ári eftir ţađ, slíkur var galsinn. Ćtli ţađ hafi ekki komiđ um hundrađ hausar til okkar og heiđrađ okkur í tilefni áfangas. Meiriháttar alveg. Náđi klárlega ekki ađ spjalla viđ alla eins og ég ćtlađi mér, reyndi ţó ađ mingla og vera góđur gestgjafi. En hvernig sinnir mađur nokkrum tugum gesta á stuttri stundu? Anywho.. Eva María á klárlega flottustu gjöfina, en hún gaf mér (loksins) litla bróđur sinn sem (loksins) er orđinn tvítugur. Ég hef veriđ ađ bíđa hans í heil ţrjú ár, takk fyrir takk. Annars var ég vakin í morgun til ţess ađ opna gjafirnar, svolítiđ lćk đi óld tćms og ţvílíkt ljúft. Fáránlega flottar gjafir sem ég fékk. Međal ţess má nefna bók sem heitir 500 ways to change the world sem ég er ótrúlega ánćgđ međ. Einnig fékk ég drykkjuspil (auđvitađ frá gaurnum sem skellir í lás), Spámanninn, Táknmálsorđabók, matreiđslubćkur, Rosendahl kryddkvarnir sem mig er búiđ ađ langa í forever, bleik glös, bleikt risastórt kerti, Alessi tappatogara, blóm, blóm og aftur blóm - og öll bleik, matardiska í Jamie O stelliđ mitt, kertastjaka úr marmara, myndir, sundbol, alvöru hring, Fat-boy stól (aha, bleikan), make-over, sögubók um líf mitt síđan ég kynntist Tinnunni minni, geisladisk, rauđvín, Eriku og svo mćtti halda áfram... Yndilslegt alveg hreint. Bekkurinn minn var svo hugljúfur ađ mćta í stórum stíl og fćra mér pening og bleik blóm, ég er alveg hrikalega heppin. Fékk líka nokkra tugi ţúsunda í formi gjafabréfa, bćđi í Smáralindina og Kokku. Heppin.is í dag!


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband