Gleðileg jól!

Hvað er að gerast? Engin færlsa í meira en viku? Jahér...

Hef verið að dunda mér við gjafaráðgjöf og innpökkun alla þessa viku sem er vel. Hressandi að hitta bæjarbúa, hlusta á jólalög, gæða sér á makkintossi og sötra jólaglögg. Kláraði allar jólagjafirnar í fyrra fallinu þetta árið, var búin með stóran hluta þeirra strax í nóvember, síðasta gjöfin var keypt þann 22. desember.

Að vanda fór ég í skötuveislu til ömmu inní Grundarfirði. Að vanda fékk ég mér ekki skötu heldur saltfisk með laufabrauði, hveitikökum, grænum baunum og jólablandi. Gamaldagskaka og konfekt í eftirrétt.. jööömmí.

Jólin að ganga í garð... möndlugrauturinn að verða reddí... allt að gerast. Gæti skrifað heillanga færslu um allskonar skoðanir mínar um fréttir síðastliðna daga, en ætla að sleppa því og segja í staðinn:

GLILEGA HÁTÍÐ!

christmas%20joy


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

jólaknús

Ólafur fannberg, 24.12.2006 kl. 13:29

2 identicon

Gleðileg jól sæta stelpa :*

hafðu það gott um jólin :)

Jólaknús...Dagga

dagga (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 21:40

3 identicon

gleðilega hátið Fannsa mín :) hafðu það nú rosalega gott þarna í sveitinni ;)

 Kveðja, Bjössi Ben

Bjössi Ben (IP-tala skráð) 24.12.2006 kl. 22:38

4 identicon

Gleðilega hátíð :)

Brynjar Guðnason (IP-tala skráð) 25.12.2006 kl. 03:10

5 Smámynd: Magnús Már Guðmundsson

Gleðilega hátið beibí og beztu kveðjur á Óló.

Magnús Már Guðmundsson, 25.12.2006 kl. 16:51

6 identicon

hæ elskan,

sendi hér síðbúna jólakveðju, vonandi hefur þú það yndislegt í faðmi fjölskyldunnar og nærð að safna kröftum fyrir starfsþjálfunina í janúar....

kossar og jólaknús,

Erla og fjölskylda

Erla Björg Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 26.12.2006 kl. 13:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband