MA nám

Ég held ég fari aldrei í mastersnám. Ekki nema ţađ sé svipađ međ nám og eignast barn. Mađur gleymir ţví versta svo fljótt og ţess vegna gerir mađur ţetta aftur.

Vona ţađ.

Gleđilegt sumar kćru landsmenn! Í tilefni dagsins ćtla ég ađ hanga inni, hlusta á fuglasönginn úti, skrifa BA ritgerđ, drekka calming te og vona ađ ég eigi eftir ađ útskrifast. Reyndar ćtlum viđ sambýliskonurnar ađ grilla í kvöld svo ég mun líta uppúr tölvunni rétt á međan sú athöfn mun eiga sér stađ. Svínakjöt, piparsósa, salat međ fetaosti og kirsuberjatómötum, kartöflusalat og ískalt mix. Ţađ er ágćtt ađ hafa smá svona gulrót fyrir framan sig ţegar mađur situr í marga marga tíma fyrir framan skrattans tölvuna.

Ég-er-bara-ekki-ţessi-týpa-sem-er-í-háskóla - tímabiliđ mitt er í hámarki  -  enn og aftur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Einarsson

Gleđilegt sumar

Bragi Einarsson, 19.4.2007 kl. 17:25

2 identicon

Ţađ er vont enn ţađ venst.......

Annars gleđilegt sumar sćtan mín, veit ţú rúllar ţessu upp.....

Erla (IP-tala skráđ) 20.4.2007 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband