Kynferðisbrot gegn börnum

Kynferðisbrot gegn börnum – Er samfélagið lamað?  

Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði boða til opins fundar á Súfistanum miðvikudagskvöldið 7. mars næstkomandi kl. 20:00.

Rætt verður um refsingar fyrir kynferðisbrot gegn börnum og fyrirbyggjandi úrræði.  

Frummælendur verða:

Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar.

Helgi Gunnlaugsson prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.

Katrín Júlíusdóttir alþingismaður Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.

Svala Ólafsdóttir prófessor í refsirétti við Háskólann í Reykjavík. 

Að erindum frummælenda loknum verða pallborðsumræður og opnað fyrir spurningar úr sal.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

innlitslesturskvitt

Ólafur fannberg, 7.3.2007 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband