jólahúmor...

Merkilegt međ jólakortin...ég ćtlađi ekki ađ senda nein jólakort í ár, en auđvitađ sendi ég "nokkur" til útvaldra, elítunnar sjáiđi til. Ég ţarf samt alvarlega ađ fara endurskođa jólakortalistann minn... kortum til mín fer fćkkandi og ađ sjálfsögđu lifi ég eftir lögmálinu Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Ég hugsa aldrei um heildina, bara einstaklinginn.

En ég verđ ađ benda ykkur á ţennan húmor hérna. Er ennţá ađ hlćgja ađ ţessu hérna, hef veriđ ađ ţví í nokkrar vikur...  

Er rúmlega hálfnuđ međ jólagjöfina í ár, ćvisögu Möggu Frímanns. Tek hana međ mér hvert sem ég fer, m.a.s. á klósettiđ, slík er spennan.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt

Ólafur fannberg, 27.12.2006 kl. 08:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband