6.12.2006 | 20:26
Snæfríður? Eða annað...
Í dag er fáránlega flottur dagur! Í dag bættist ofurfegurð í íbúðina góðu í Kópavoginum... ég hef ekki enn gefið þessari fegurð nafn, en Snæfríður kemur ansi sterkt inn.. einhverjar fleiri hugmyndir?
Hérna ætlaði ég að setja inn mynd af fegurðinni... en kann ekki alveg nógu vel á þessa elsku ennþá... þetta er sem sagt þessi tölva: http://eshops.netclusive.de/WebRoot/ncs1/Shops/10042816/Products/vs_3202112018/macbook_white_vorschau.gif
Mig hefur sko langað í svona tölvu í ansi langan tíma og því er stórum áfanga náð... loksins, loksins :)
Hérna ætlaði ég að setja inn mynd af fegurðinni... en kann ekki alveg nógu vel á þessa elsku ennþá... þetta er sem sagt þessi tölva: http://eshops.netclusive.de/WebRoot/ncs1/Shops/10042816/Products/vs_3202112018/macbook_white_vorschau.gif
Mig hefur sko langað í svona tölvu í ansi langan tíma og því er stórum áfanga náð... loksins, loksins :)
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Hvar áttu heima?
Höfuðborgarsvæðinu 26.6%
Norðurlandi 21.8%
Suðurlandi 13.7%
Vesturlandi 17.1%
Austurlandi 9.5%
Útlandinu 11.3%
380 hafa svarað
Bloggvinir
-
xsnv
-
truno
-
vefritid
-
nykratar
-
heldni
-
svennis
-
agnar
-
kamilla
-
magnusmar
-
thorir
-
agustolafur
-
bjorkv
-
vilborgo
-
ragnarfreyr
-
saelkeri
-
ses
-
sms
-
annapala
-
svenni
-
sindrik
-
gaflari
-
gummisteingrims
-
asthora
-
vikingurkr
-
lara
-
valdisa
-
tommi
-
masterbenedict
-
jonastryggvi
-
valgerdurhalldorsdottir
-
dagga
-
sigmarg
-
juliaemm
-
almapalma
-
helgatryggva
-
palinaerna
-
barbara
-
jenssigurdsson
-
svp
-
kollaogjosep
-
solrun
-
matti-matt
-
gudridur
-
olafurfa
-
kiddip
-
atlifannar
-
halldorbaldursson
-
purplestar
-
theld
-
pollurinn
-
poppoli
-
pallieinars
-
bryndisisfold
-
dofri
-
730
-
eurostar
-
gudfinnur
-
sollikalli
-
soley
-
ingo
-
5tindar
-
steindorgretar
-
dagnyara
-
konur
-
hugsadu
-
skodun
-
kristjanmoller
-
juljul
-
kallimatt
-
gudrunjj
-
ingabesta
-
jonasantonsson
-
eyrun
-
hugsun
-
astar
-
joneinar
-
ernamaria
-
eirikurbergmann
-
jonthorolafsson
-
bleikaeldingin
-
vgunn
-
heilbrigd-skynsemi
-
deafmaster
-
palmig
-
arnahuld
-
bene
-
hildajana
-
arnith2
-
mymusic
-
sludrid
-
saxi
-
ellasprella
-
ernasif
-
evropa
-
gudni-is
-
harabanar
-
hoskisaem
-
listasumar
-
ludvikjuliusson
-
sprengjuhollin
-
hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
þetta er alveg yndislega fallegt afkvæmi þarna. ég á nebblilega eina af sama kyni
Bragi Einarsson, 6.12.2006 kl. 20:32
úff.... hún er bjútí :D og Snæfríður myndi henta einstaklega vel sem nafn á þessa elsku
kv. Bjössi Ben
Bjössi Ben (IP-tala skráð) 6.12.2006 kl. 22:22
Ég vil benda þér á söguna "Velkomin til Amsterdam" sem byrtist hérna einhverntíman á síðunni.
Með kaupum á þessu ólíkindatóli sem heitir Makki og ég leggst persónulega gegn, hefur þú farið út úr flugvélinni á vitlausum stað í heiminum. Ekkert ólagleg borg svo sem, allt voða mellow og rólegt svona en ég meina hvar er spennan? Hvar er gleðin? Hvar eru forritin? Hvernig hristiru af henni doðan? Er til Bonzai buddy fyrir Makka?
Nei, þessi vél er klárlega ekki Flórens með sínu iðandi lífi og taumlausu gleði. Hún kemur ekki til að þroskast á við PC þar sem endalaust er hægt að bæta ofaná. Vissulega getur hún margt úr kassanum sem PCinn getur ekki, en lömbin ganga nú líka strax eftir burð, meðan mannskeppnan heldur varla haus í nokkra mánuði.
Ef hvað þú getur úr kassanum er mælikvarði á gæði og yfirburði fordæmi ég þig fyrir að slátra yfirvitsmunalegum skeppnum sem geta mikklu meira en við beint úr kassanum.
Kötturinn í sekknum klárlæega, ég legg til þú pakkir henni niður aftur og skilir hið snarasta. Svo er þetta líka svo kljent, það eru alir með svona!
Höski (IP-tala skráð) 7.12.2006 kl. 09:22
hmmm.... þó að ég sé nú minnst þekktur fyrir að vera maccamaður verð ég aðeins að kommenta á þetta hjá þér. Amsterdam er líklega ekki minna spennandi borg en flórenz, í það minnsta er minna af ítölskum dramatíkusum. Bonzai Buddy er (eða var amk) njósnaforrit sem enginn lifandi maður ætti að setja upp hjá sér.
Jú, það er rétt að það er meira mál að "bæta ofan á" tölvuna eins og þú segir. En á móti kemur; er einhver sem uppfærir fartölvur í dag. Í mesta lagi uppfærir þú minnið. sem þú þarft hvort eð er að gera til ná gæðum maccaminnisins, þegar við berum saman sambærilegar tölvur, beint úr kassanum.
Kljént segiru :O hmmm.... veit ekki betur en að mun fleiri eigi Pc tölvu en mac.
Bjössi Ben (IP-tala skráð) 7.12.2006 kl. 09:53
ohh, mig langar líka í svona, ég fæ að klappa henni einhvern tíman þegar ég hitti þig með hana
Eva Kamilla Einarsdóttir, 7.12.2006 kl. 10:05
mér dettur líka í hug Mjallhvít og örugglega eitthvað meira en er bara ekki enn komin í gang... Snæfríður er nú annars líka mjög fallegt nafn.. stórt og flott :)
Dagný (IP-tala skráð) 7.12.2006 kl. 11:55
Hahahahaha.. nice try Höski! Ég er svo fullkomnlega ástfangin af þessari elsku að ekkert, og ég ítreka EKKERT, fær mig ofan af þeirri tilfinningu! Að sjálfsögðu á ég margt ólært í þessari elsku, en tíminn læknar það :) Gott fyrsta komment Höski, til lukku með slátrun skápalesarans og til hamingju með sigurinn á kommentafóbíunni!
Snæfríður heitir þessi elska.. passar svakalega vel við hana og hún bregst vel við því nafni :)
Sagan um ferðina til Hollands má finna hérna: http://www.fanney.blog.is/blog/fanney/entry/17538/
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 7.12.2006 kl. 13:47
Jamm, Bjössi, mun fleiri eiga PC og þar af leiðandi mun fleiri sem naga skjaldarrendur vegna vírusa og lélegs "hardware". PC er ágætis hurðastoppari!
Lifi Makkinn!
Bragi Einarsson, 7.12.2006 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.