NÁKVÆMLEGA!

Hef alltaf verið skeptísk á þetta... af hverju er það hættulegra að tala í síma á meðan maður keyrir heldur en borða ís, drekka Kristal eða skipta um útvarpsstöð? Sumir eru svo mikið að hlusta á útvarpið, fréttir eða annað, að þeir eru engan veginn að hugsa um aksturinn. Og hvað, eigum við þá að banna útvarpstæki í bílum? Banna það að fólk drekki vatn í bílnum sínum?

Eigum við ekki líka bara að BANNA ungu fólki að keyra á ákveðnum tímum sólarhrings? Bara loka þau inni svo þau keyri ekki á ljósastaur eða næsta bíl? Hvað eigum við þá að gera við eldra fólk sem þrjóskast við að fá sér gleraugu? Eða eldra fólkið sem keyrir svo hægt, því það treystir sér ekki þess að fara hægar, eigum við að skylda þau að aka hraðar "for the sake of" umferðaröryggi?

Kveðja, Hlunkurinn sem svaf yfir sig 


mbl.is Segja hættuna af símtölum í akstri vera ofmetna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband