8.11.2006 | 10:06
NÁKVÆMLEGA!
Hef alltaf verið skeptísk á þetta... af hverju er það hættulegra að tala í síma á meðan maður keyrir heldur en borða ís, drekka Kristal eða skipta um útvarpsstöð? Sumir eru svo mikið að hlusta á útvarpið, fréttir eða annað, að þeir eru engan veginn að hugsa um aksturinn. Og hvað, eigum við þá að banna útvarpstæki í bílum? Banna það að fólk drekki vatn í bílnum sínum?
Eigum við ekki líka bara að BANNA ungu fólki að keyra á ákveðnum tímum sólarhrings? Bara loka þau inni svo þau keyri ekki á ljósastaur eða næsta bíl? Hvað eigum við þá að gera við eldra fólk sem þrjóskast við að fá sér gleraugu? Eða eldra fólkið sem keyrir svo hægt, því það treystir sér ekki þess að fara hægar, eigum við að skylda þau að aka hraðar "for the sake of" umferðaröryggi?
Kveðja, Hlunkurinn sem svaf yfir sig
Segja hættuna af símtölum í akstri vera ofmetna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.