Að ganga gegn nauðgun

er prýðileg skemmtun - og eiginlega nauðsyn!

Jafningafræðslan stendur fyrir Nóvember gegn nauðgunum og annað kvöld (laugardagskvöld) kl. 24:00 verður gengið gegn nauðgunum niður Laugarveginn. Farið verður frá Hlemmi og niður á Ingólfstorg þar sem hinn unaðslegi trúbador Toggi mun spila fyrir mannskapinn. Ef veðrið leikur ekki við okkur endar gangan inní Hinu húsi. Koma svo! Mætum öll!!! Og breiðið út boðskapinn :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ánægð með þig elskan ég mæti að sjálfsögðu  þýðir ekkert annað hehe

Kristin Eva Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 3.11.2006 kl. 20:37

2 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er nauðsyn, því miður. Ég kemst ekki... ég er í Svíaríki  

En þetta vona að þetta komi á markaðinn á Íslandi bráðlega... Skírlífsbeltið 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.11.2006 kl. 13:09

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Þetta belti er klárlega snilld! Ég vil fá það á íslenskan markað STRAX! 

Annars mæli ég með regnhlíf í kvöld... alltaf rómó að ganga með regnhlíf

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.11.2006 kl. 13:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband