Mexíkókjúlli og dansspor

Ég sit nú viđ minn reglulega 3:30 - 4:00 snćđing, ég verđ alltaf svöng á ţessum tíma ţegar ég er á nćturvakt. Ég gerđist svo djörf í nótt ađ breyta um snćđing, en síđan ég byrjađi hérna hef ég alltaf fengiđ mér ţađ sama.. nema fyrstu 2 vaktirnar, ţá fékk ég mér ristađ brauđ međ osti. Svo kom AB-mjólk međ banana og stundum peru og núna - í tilefni ţess ađ ég fer í 2ja daga frí á morgun - fékk ég mér jarđarberjasúrmjólk međ Cheerios. Bara ansi fínt get ég sagt ykkur.

Shall we dance? var bara skrambi fín, fékk mig til ţess ađ hrista rassinn nokkrum sinnum, tárast, hlćgja upphátt og fá gćsahúđ. Ergo sum = fín skemmtun. Núna var svo Monk ađ byrja (og ég dýrka Monk) og á eftir honum er Cold case (frábćr ţáttur). Ég er farin ađ hafa áhyggjur af sjónvarpsáhorfi mínu!  Ég horfđi svo hrikalega sjaldan á sjónvarp en núna tékka ég dagskrána á hverri vakt... ţetta er vonandi bara útaf nćturvöktunum.

En kjúklingarétturinn snilldarlegi kemur hérna... skora á ykkur ađ prófa!

Mexíkókjúlli fyrir ca 4-5:

  • 1 steiktur kjúklingur rifinn niđur eđa 3-4 bringur í bitum, steiktar
  • 1 poki hrísgrjón, sođin
  • 1 lítil dós af maísbaunum
  • 3/4 dós ostasósa
  • 3/4-1 dós salsasósa
  • 1 poki tortillaflögur (bragđ e. smekk)
  • 1 poli rifinn ostur

Ókei.. ţetta er svo easy krakkar... Byrjiđ á ţví ađ smyrja eldfast mót međ smá olíu. Setjiđ hrísgrjónin neđst, svo maísbaunirnar, nćst kjúllann og dreifiđ fyrst ostasósunni og svo salsasósunni yfir. Myljiđ flögurnar yfir herlegheitin og toppiđ međ rifnum osti. Mér finnst agalega gott ađ krydda međ svörtum pipar. Ţetta er svo sett í ofn ţar til osturinn er orđinn brúnn og djúsí. Geggjađ gott međ Guaqamole og fersku salati - jafnvel sýrđum rjóma fyrir ţá sem eru heitir fyrir ţví. Ííííískaldur Corona međ lime skemmir heldur ekki fyrir. Koma svo, go wild!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband