23.6.2006 | 18:45
Duglega stelpan ég :)
Eftir ađ hafa náđ í Kermit á pústverkstćđiđ gerđist ég ofurdugleg. Mamma mín gaf mér ótrúlega flott blóm á svalirnar sem heitir Blóđdropi Krists.. svolítiđ spúkí, en mjög mjög fallegt :) Ég gat ekki komiđ ţessari fallegu bleiku plöntu í bleika blómapottinum fyrir á borđinu á svölunum ţar sem ég hafđi enn ekki gert vorhreingerninguna ţar. Skellti mér í stuttbuxur og hlýrabol og púlađi í 2 klst viđ ađ skrúbba húsgögnin, grilliđ og svalirnar sjálfar. Núna er allt skínandi fínt og blómiđ komiđ á borđiđ :) Note to self: muna ađ vökva blómiđ.
Er í ţessum töluđu orđum ađ snćđa dinner. Gerđi pastasallat sem ég tileinka Tinnu minni enda gaf hún mér einu sinni svipađ pasta og ég ánetjađist. Gjöriđi svo vel!
Fyrir 2 maga:
- 1/2 pk tortellini međ kjöt- eđa ostafyllingu - sođiđ skv. leiđbeiningum á pakka
- Smá salatblanda ađ eigin vali, ég var međ frisé blöndu frá Sollu
- 2 tómatar skornir í bita
- nokkrir sveppir í sneiđum
- 1/2 rauđlaukur fínt skorinn
- nokkrar ólífur
- e.t.v. piparostur í bitum, kotasćla eđa annađ djúsí
- smá rautt pestó
- pipar, svartur nýmalađur pipar og ekkert annađ!
Blanda öllu saman í skál NEMA pasta og pestó. Hrćra ca 2 msk pestó í pastađ og skella svo öllu saman, pipra eftir smekk - nóóóóg af pipar - og borđađ međ góđri lyst! Jömmí!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.