Húrra!

Þetta þykja mér góðar fréttir. Með þessu er hægt að gera ráðstafanir hafi börn ekki fulla heyrn. Það tekur tíma að læra táknmál og því eðalfínt að foreldrar fái upplýsingar um þessi mál svo fljótt sem auðið er. Tengsl foreldra og barns þurfa að myndast strax frá upphafi meðgöngu. Það að fá úr því skorið hvort barnið heyrir vel eður ei hjálpar mikið til við áframhaldandi myndun geðtengsla sem spila risahlutverk í lífi barnsins. Því get ég ekki annað en sagt: Húrra!

Mæli svo með því að þið, lesendur góðir, fylgist með Pólitík.is, alla daga að sjálfsögðu, en sérstaklega næstu daga. Skora líka á ykkur að setja Vefritið í ,,favorites".


mbl.is Nýburar heyrnarmældir á LSH
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Benedikt Guðnason

Sammála. 100 %

Glæsilegt!

Björn Benedikt Guðnason, 28.3.2007 kl. 23:31

2 Smámynd: Kolla

Glæsilegt

Kolla, 29.3.2007 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband