8.3.2007 | 11:24
Fátćkt í allsnćgtarsamfélagi?
Fátćkt í allsnćgtarsamfélagi?
Félagsfrćđingafélag Íslands stendur fyrir málţingi um fátćkt fimmtudaginn 15. mars 2007 ađ Grand Hótel.
Dagskrá:
8:00-8:30 Skráning.
8:30-8:45 Snorri Örn Árnason. Fátćkt á Íslandi? Snorri kynnir niđurstöđur nýrrar könnunar Gallup. Snorri Örn er sérfrćđingur á greiningarsviđi Capacent Gallup.
8.45-9:05 Harpa Njáls. Fátćkt kvenna og barna. Harpa fjallar um hvernig fátćkt leiđir til andlegs álags, heilsubrests og óhamingju. Harpa er í doktorsnámi viđ Félagsvísindadeild HÍ.
9:05-9:25 Guđný Hildur Magnúsdóttir. Karlar í vanda. Guđný fjallar um lagskiptingu í samfélaginu en karlar eru í meirihluta bćđi í efsta og neđsta lagi ţess. Guđný er félagsráđgjafi á Ţjónustumiđstöđ Vesturbćjar.
9:25-9:45 Stefán Hrafn Jónsson. Fátćk börn og heilsusamlegir lífshćttir. Stefán fjallar um heilsu og heilsusamlega lífshćtti barna eftir fjárhagsstöđu fjölskyldu ţeirra. Stefán Hrafn starfar á Lýđheilsustöđ.
9:45-10:05 Jón Gunnar Bernburg. Fátćkt vanlíđan og frávikshegđun íslenskra unglinga. Jón Gunnar kynnir nýjar niđurstöđur úr unglingakönnun sem framkvćmd var áriđ 2006. Jón Gunnar er lektor viđ Félagsvísindadeild HÍ.
Fundarstjóri: Guđbjörg Linda Rafnsdóttir dósent viđ Félagsvísindadeild Háskóla Íslands.
Ţátttökugjald er 1.500 kr. Innifaliđ er morgunverđarhlađborđ.
Vinsamlegast tilkynniđ ţátttöku í tölvupósti til: rosa@hugheimar.is
Svakalega langar mig á ţetta málţing! Vill einhver fórna sér og fara fyrir mig, taka niđur fullt af punktum og láta mig svo fá ţá? Ég verđ nefnilega á Parma á Ítalíu alla nćstu viku :-)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi | Facebook
Athugasemdir
ert að fara til Ítalíu? næs....
Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 8.3.2007 kl. 13:20
Eru allir í kringum mig komnir međ CRAFT-syndrome* eđa hvađ?
*Can´t remember a f**king thing syndrome
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.3.2007 kl. 13:51
ertu ađ grínast, ef ţađ er ekki Food and Fun, ţá er ţađ Parma međ öllum ţeim lystisemdum sem indbyggerer búa yfir ;)
djöfuls veldi er á ţér!!!
Sveinn Arnarsson, 8.3.2007 kl. 14:32
Jújú Svenni... mađur er alltaf ađ leika sér *höhömm*
Annars er ég ađ fara á alţjóđlega félagsráđgjafarráđstefnu í Parma og er ţađ hluti af útskriftarferđ okkar sem verđum brátt (eftir ca 2 mánuđi) félagsráđgjafar međ lögbundin starfsréttindi og allan pakkann Klárlega verđur samt osturinn smakkađur, pylsurnar og hráskinkan, öliđ og víniđ - svo ég tali ekki um pastađ og kássurnar sem sjóđa dögum saman! Jöhöhööömmí!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 8.3.2007 kl. 15:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.