Matseđill kvöldsins

Haldiđi ykkur í og setjist ef ţiđ eruđ standandi. Ég var ađ koma af Food and fun niđrí Hafnarhúsi. Kokkar ađ elda.. mmm... Í kvöld er svo fordrykkur á Strandveginum og svo er ţađ bara Vox restaurant ţar sem Kai Kalliio frá Finnlandi er viđ völd. Ţiđ kunniđ ađ spyrja: hvađ er hún ađ fara ađ borđa? Nú, ég skal bara leyfa ykkur ađ sjá ţađ...

Kóngakrabbi og tómatur
Kóngakrabba confit og smjörsteiktur kóngakrabbi borinn fram međ brioche og tómatsúpu

 

-----o-----o-----o----

Lúđa og blómkál
Lúđa, steikt í karrísmjöri međ blómkálsmauki og blómkáls kúskús, fennel- tómat salati, blómkálsfrođu og rauđvínssósu

 

-----o-----o-----o----

Lamb,sítrónur og hvítlaukur
Kryddjurta lambahryggvöđvi, lambabris og sítrónubulhgur borin fram međ basilkremi og hvítlaukssósu

 

-----o-----o-----o-----

Súkkulađi og hindber
Súkkulađiturn međ hindberjasýrópi og Philadelphia krapís

Eftir matinn verđur svo e.t.v. tekinn einn eđa tveir snúningar á gólfinu, enda er lokahátíđ Food and fun kokkanna haldin á Nordica líka. Já, svei mér ef ég verđ ekki brosandi eitthvađ framan af. Later!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Benedikt Guđnason

sounds great :D

Njóttu :)

Björn Benedikt Guđnason, 24.2.2007 kl. 23:29

2 Smámynd: Sóli

Mmmm, ég sver ţađ - ég finn ilminn af matnum alla leiđina hingađ norđur !

Bon Appétit !

Vona líka ađ ţú hafir skemmt ţér vel ! 

Sóli, 25.2.2007 kl. 06:45

3 identicon

Oh við fórum á Sjávarkjallarann, og man, hvað það var guðdómlegt!!!

Harpa (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 12:21

4 identicon

Vá!

Ţó svo ađ ég hafi engan veginn smekk fyrir sjávarréttum ţá finnst mér líklegt ađ ég hefđi prufađ hinn hátíđlega krabba, jafnvel ţó ég hafi ekki hugmynd um hvađ confit er...?

Mig dreymir líka alveg um íslenskt lambakjöt, ţađ er bara varla til betri matur, ađ mínu viti. Namm!

Á ég ađ segja ţér hvađ ég borđađi í kvöldmat? Gufusođiđ brokkolí međ sćtri chilisósu og sođiđ egg. Ó, og svo borđađi ég kartöfluflögur í eftirrétt. Hljómar ekki eins vel og fjórréttađi matseđillinn ţinn, en ég er alveg afskaplega fátćkur námsmađur um ţessar mundir. Hlakka mikiđ til mánađamótanna. :)

Ólöf (IP-tala skráđ) 25.2.2007 kl. 16:05

5 Smámynd: Hrannar Hafberg

Hvernig var svo?

Hrannar Hafberg, 25.2.2007 kl. 21:30

6 Smámynd: Ólafur fannberg

nammi namm

Ólafur fannberg, 26.2.2007 kl. 01:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband