20.2.2007 | 01:13
Hver man ekki eftir Super Mario?
Á vafri mínu fyrir svefninn rakst ég á myndband um hvernig á að ljúka Super Mario Bros á skjótan hátt. Ég var nú góð í þessum leik hér í denn, en mig minnir nú að ég hafi ekki alveg verið svona góð. Ég er öll upptjúnuð og spennt yfir þessu, nostalgíuhrollur liðast upp bakið og fær hnakkahárin til að rísa. Ætli það sé hægt að fá Nintendo í mac eins og NES dæmið sem ég var með í pc?
Ok.. smá update.. verð að benda ykkur á Runaway train með Soul Asylum. Fanatískt flott lag. Man hvað ég fékk stóran kökk í hálsinn að horfa á myndbandið.
Nú svo var það Roxette með Almost unreal sem hljómaði í Super Mario Bros myndinni. Vá hvað ég hlustað mikið á það lag. Dramatík? Neeehhh...
Hef ég nokkuð sagt það nýlega hve mikið ég dýrka YouTube?
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:31 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
Super Mario... einmitt það sem ég var að hugsa....
Það er von á okkur heim fyrstu vikuna í ágúst í 9 daga, get ekki verið lengur af því að ég þarf að fara vinna.
Einar Logi (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 10:49
Sæl vina mín ..
Eftir stutta leit fann ég síðuna þína, kíkka á þig með nokkuð reglulegu millibili :) Ef þú ert enn á Akureyri þá ertu alltaf velkomin í heimsókn til mín, það væri nú alveg gaman að spjalla aðeins.
Kv. Rut
Rut Hauks (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 11:46
Einsi, vonandi hitti ég á þig. Við höfum nú nægan tíma að plana þann hitting. Voðalega ertu orðinn heimakær þarna úti ;)
Rutla, jahér, gaman að heyra frá þér. Nú er ég ekki með neinar contact-upplýsingar um þig. Endilega bjallaðu á mig eða sendu mér meil beibí (fds@hi.is og fanneyds@fsa.is). Ég verð á Akureyrinni fögru út apríl.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 20.2.2007 kl. 15:19
Heyrðu ég hef sjaldan verið jafn sammála þér! :
1. Ég elskaði Mario Bros. Ég spilaði það svo mikið að mig dreymdi Mario á næturna
- og það er hægt að spila það á Pc man samt ekki hvernig
2. Runaway train eitt sorglegasta lag sem ég veit um!! Fór að hágráta þegar ég sá myndbandið og fæ enn í magann við að heyra lagið!
Veit reyndar ekki hvaða Roxette lag þetta er, en Heart er/var góð hljómsveit
kveðja Guðný
Guðný (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 16:58
frænka mín á super mario í game boy. Ég húkkaðist á þessu aftur fyrir svona þremur árum. Skilaði game-boyinum þegar ég var hætt að þrífa mig og sá fram á fall í nokkrum prófum....
frábær leikur!
valla (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.