Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
1.6.2007 | 10:52
Glæsilegur árangur!
Flottur Magnús Geir og co. Leikfélagið hérna hefur blómstrað æðislega mikið og er orðið, að mínu mati, langfremst meðal leikfélaga hér á landi. Verkin eru vel valin og fjölbreytt og mér finnst það yndislegt hversu margir ungir leikarar eru starfandi með LA. Samstarfið við Leiklistarskólann er líka snilld, enda einvala lið þar á ferð.
Tuttugu og fimm þúsund leikhúsgestir hérna á Akureyri. Íbúar rúmlega sextán þúsund. Þetta er ansi góður árangur myndi ég segja!!!
Húrra fyrir Leikfélagi Akureyrar! Húrra fyrir Magnúsi Geir fola!
![]() |
Aðsóknarmet hjá Leikfélagi Akureyrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.6.2007 | 10:06
...og af því að það er föstudagur
Your Political Profile: |
![]() Social Issues: 0% Conservative, 100% Liberal Personal Responsibility: 0% Conservative, 100% Liberal Fiscal Issues: 0% Conservative, 100% Liberal Ethics: 0% Conservative, 100% Liberal Defense and Crime: 25% Conservative, 75% Liberal |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2007 | 09:59
Kynþokki mældur í orðum
You Are 85% Sexy |
![]() Let's face it... you're one of the sexiest people around. And you don't let anyone forget it. You're crazy hot, and you deliver on what you promise. You are definitely one wild ride. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)