13.12.2006 | 13:41
Samkynheigðar Færeyjar!
Svakalega er ég ánægð með þetta... annað hefði verið algjör tímaskekkja hjá frændum vorum útí hafsjó. Alveg er ég viss um að undirskriftarlistinn sem við Íslendingar vorum með gerði sitt gagn - Pollýanna hvað!
Annars er það að frétta að ég á bara eftir 2 daga í skólanum, svo er þetta bara: Akureyri - here I come! Þrátt fyrir ómælda gleði og galsa vegna þessa eru líka leiðindi... eins og að taka til allt sem ég þarf að hafa með mér, pakka niður, tæma fataskápinn minn, laga til í geymslunni, þvo haug af þvotti og fleira í þeim dúr. Agalega spennó líf þessa dagana. Næturvaktahelgi komandi helgi, sem jafnframt er síðasta vinnuhelgin mín í Hnotubergi. Svo er það bara halló Ólafsvík á mánudaginn :)
Færeyingar breyta lögum um réttindi samkynhneigða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
Sammála! Pollýanna rúlar. Til hamingu Færeyingar!
Hlynur Hallsson, 13.12.2006 kl. 14:15
Ólafur fannberg, 14.12.2006 kl. 02:59
ha, ertu farin Norður! OK, gangi þér vel!
Bragi Einarsson, 14.12.2006 kl. 13:05
ég meina sko, ég bregð mér til Parísar eina helgi og barrasta hellingur skeðist á meðan
Bragi Einarsson, 14.12.2006 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.