Samkynheigðar Færeyjar!

Svakalega er ég ánægð með þetta... annað hefði verið algjör tímaskekkja hjá frændum vorum útí hafsjó. Alveg er ég viss um að undirskriftarlistinn sem við Íslendingar vorum með gerði sitt gagn - Pollýanna hvað!

Annars er það að frétta að ég á bara eftir 2 daga í skólanum, svo er þetta bara: Akureyri - here I come! Þrátt fyrir ómælda gleði og galsa vegna þessa eru líka leiðindi... eins og að taka til allt sem ég þarf að hafa með mér, pakka niður, tæma fataskápinn minn, laga til í geymslunni, þvo haug af þvotti og fleira í þeim dúr. Agalega spennó líf þessa dagana. Næturvaktahelgi komandi helgi, sem jafnframt er síðasta vinnuhelgin mín í Hnotubergi. Svo er það bara halló Ólafsvík á mánudaginn :) 


mbl.is Færeyingar breyta lögum um réttindi samkynhneigða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Sammála! Pollýanna rúlar. Til hamingu Færeyingar!

Hlynur Hallsson, 13.12.2006 kl. 14:15

2 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 14.12.2006 kl. 02:59

3 Smámynd: Bragi Einarsson

ha, ertu farin Norður! OK, gangi þér vel!

Bragi Einarsson, 14.12.2006 kl. 13:05

4 Smámynd: Bragi Einarsson

ég meina sko, ég bregð mér til Parísar eina helgi og barrasta hellingur skeðist á meðan

Bragi Einarsson, 14.12.2006 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband