24.10.2006 | 14:12
Bláu börnin í Chernobyl
Á síđustu vikum hef ég veriđ ađ uppgötva undur og stórmerki á Vísi.is - veftíví. Hef ég horft á allmarga Kompás-ţćtti, sem by the way eru tćr snilld. Núna áđan fannst mér titill eins ţáttar vera athyglisverđur - Bláu börnin. Ég náđi ađ horfa á allan ţáttinn, ýmist međ hroll upp allt bakiđ eđa međ tárin í augunum. Ég mćli svo eindregiđ međ ţví ađ ţiđ gefiđ ykkur tíma í ađ horfa á ţetta, ef ţiđ hafiđ ekki gert ţađ núţegar. Ţáttinn má finna HÉRNA.
Hugsiđi ykkur. Chernobyl er rétt hjá Kiev, höfuđborg Úkraínu. Borgin var yfirgefin áriđ 1986, ţegar slysiđ varđ, en ennţá eru nokkrar sálir sem búa ţarna. Enn ţann dag í dag eru afleiđingar sprengingarinnar ađ koma í ljós og munu halda áfram ađ koma í ljós nćstu áratugina. Börn sem fćđast á ţessum svćđum eiga sér mörg hver enga framtíđ sökum sjúkdóma og ţroskahömlunar. Heil kynslóđ nánast strokuđ út. Hugsiđi ykkur!
Annars má finna upplýsingar um slysiđ og áhrif geilsunarinnar á heimasíđu Geilsavarna ríkisins.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og frćđi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
ég er sammála ţér, hef sjaldan séđ jafn áhrifamikiđ sjónvarpsefni. Ţetta er ólýsanleg ţjáning. Hef hugsađ mikiđ um tjernobyl síđan ég sá ţennan ţátt, og ţetta var líka hvatning til ţess ađ hćtta ađ rakka Ástţór Magnússon niđur, einsog er annars svo vinsćlt á Íslandi.
halkatla, 24.10.2006 kl. 15:50
Já, einmitt sem ég hugsađi. Ástţór er vissulega athyglisverđur einstaklingur, en ţađ verđur ekki af honum skafiđ ađ ţetta var (og er) fallega gert af honum. Ţessi kona sem er í írsku samtökunum er líka stórmögnuđ, enda veriđ valin kona ársins ţarlendis. Merkilegt nokk, hún bauđ sig líka fram sem forsetaefni - líkt og Friđur 2000. Hvort hún hafi mćtt útötuđ tómatsósu veit ég ekki. Kannski er hún meira fyrir chillisósu eins og ég...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.10.2006 kl. 18:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.