24.10.2006 | 13:19
*Hóst* Halló
Komst hvorki í tíma í morgun né á fyrirlestur Immaculé í hádeginu. Gat ekki einu sinni sofiđ út. Mathákurinn er lasinn. Ég hóstađi nćstum ţví í alla nótt og á svakalega bágt. Fć samviskubit ađ hafa ekki mćtt í skólann og finnst ömurlegt ađ hafa misst af tímanum, hann hljómađi spennó. Til ađ reyna milda bit samviskunnar hef ég lesiđ í skólabókunum í morgun, milli ţess sem ég fć hóstaköst og hita meira te. Ú vúbbí, alveg ţađ sem ég hef taugar í - hanga heima og gera ekkert.
Ég misreiknađi mig ţegar ég sagđi ađ ég ţyrfti engan annan í íbúđina mína en Feita Strák. Hann hefur hvorki bílpróf né talanda og getur ekki fariđ í útréttingar fyrir mig, t.d. í Bónus, á bókasafniđ, Söstrene Grene og jafnvel í rćktina bara. Any voulanteers?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
-
xsnv
-
truno
-
vefritid
-
nykratar
-
heldni
-
svennis
-
agnar
-
kamilla
-
magnusmar
-
thorir
-
agustolafur
-
bjorkv
-
vilborgo
-
ragnarfreyr
-
saelkeri
-
ses
-
sms
-
annapala
-
svenni
-
sindrik
-
gaflari
-
gummisteingrims
-
asthora
-
vikingurkr
-
lara
-
valdisa
-
tommi
-
masterbenedict
-
jonastryggvi
-
valgerdurhalldorsdottir
-
dagga
-
sigmarg
-
juliaemm
-
almapalma
-
helgatryggva
-
palinaerna
-
barbara
-
jenssigurdsson
-
svp
-
kollaogjosep
-
solrun
-
matti-matt
-
gudridur
-
olafurfa
-
kiddip
-
atlifannar
-
halldorbaldursson
-
purplestar
-
theld
-
pollurinn
-
poppoli
-
pallieinars
-
bryndisisfold
-
dofri
-
730
-
eurostar
-
gudfinnur
-
sollikalli
-
soley
-
ingo
-
5tindar
-
steindorgretar
-
dagnyara
-
konur
-
hugsadu
-
skodun
-
kristjanmoller
-
juljul
-
kallimatt
-
gudrunjj
-
ingabesta
-
jonasantonsson
-
eyrun
-
hugsun
-
astar
-
joneinar
-
ernamaria
-
eirikurbergmann
-
jonthorolafsson
-
bleikaeldingin
-
vgunn
-
heilbrigd-skynsemi
-
deafmaster
-
palmig
-
arnahuld
-
bene
-
hildajana
-
arnith2
-
mymusic
-
sludrid
-
saxi
-
ellasprella
-
ernasif
-
evropa
-
gudni-is
-
harabanar
-
hoskisaem
-
listasumar
-
ludvikjuliusson
-
sprengjuhollin
-
hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
ég sendi ţér hér međ batn strauma úr Hlíđunum, ţú getur reynt ađ fá ţá til ađ skjótast út í búđ og rćktina, en er ekki viss hvort ţeir séu alveg svo öflugir, en ég skal reyna stilla ţá á ţann styrk
Eva Kamilla Einarsdóttir, 24.10.2006 kl. 13:36
:) Ţú ert nú meira yndiđ.. fékk einmitt ljúfa gćsahúđ hérna áđan, ţeir eru ţá farnir ađ skila sér hingađ í Kópavoginn.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.10.2006 kl. 13:41
ÉG mundi sko hiklaust gera hvađ sem er fyrir ţig ástin mín, viltu ađ ég skelli mér út í búđ fyrir ţig og komi međ hlutina til ţín?
Dagný (IP-tala skráđ) 24.10.2006 kl. 14:44
Krúttlan mín! :* Ella frćnka bauđ mér í súpu í kvöld, sjálf fór ég međ húfu, trefil og vettlinga á bókasafniđ áđan :) Takk samt mússíspússí :D
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 24.10.2006 kl. 18:21
Láta ţér batna sćta , verđur ađ fara komst í góđa loftiđ hér í Ólafsvík ;o))
ţórey (IP-tala skráđ) 24.10.2006 kl. 20:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.