Mismćli í lögum

Ég er orđin ţađ fullorđin ađ ég er farin ađ hlusta á Reykjavík síđdegis á leiđinni heim seinnipart dags og finnst einstaklega gaman ađ hlusta á fréttirnar á Rás 2. Á ţessum stöđvum er mikiđ um íslensk lög í spilun og međal annars nýtt lag frá tvífara mínum Elleni Kristjáns. Ég veit nú ekki hvađ lagiđ heitir en ég syng hástöfum međ og hef sungiđ, ţar til í morgun: ţú er mér opin bók ađ norđan. Í morgun heyrđi ég rétta textann: ţú er mér opin bók án orđa. Meikar sens... 

Rösquiz á Stúdentakjallaranum í kvöld kl. 20. Viđ Tinna sjáum um kvissiđ ađ ţessu sinni og ţemađ er KYNTRÖLL. Mćli međ ađ fólk mćti. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agnar Freyr Helgason

Mega kyntröllin sjálf taka ţátt?

Agnar Freyr Helgason, 19.10.2006 kl. 16:30

2 identicon

Bíddu kyntröll... ertu ţá bćđi ađ tala um karlmenn og kvenmenn.. ćtli viđ tvćr teljumst ekki "kyntröll" í heimi karlmannanna? Ég held ţađ. Annars bara gott ađ frétta, ÁSTARŢAKKIR fyrir hjálpina um daginn hvađ gerđi ég án ţín :) Hvenćr á svo ađ taka mann međ sér í Blómaval? ćtluđum viđ ekki ađ skođa jóladót :D
Heyri í ţér um helgina tútta frútta mín, knús og kossar Dagný

Dagný (IP-tala skráđ) 20.10.2006 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband