4.10.2006 | 17:30
Allt ađ gerast á mínum bć!
Já, ţađ má segja ţađ. Frábćrt í skólanum í dag. Ingibjörg og Haraldur frá ÍTR komu og viđ vorum í hópeflisleikjum í 3 1/2 tíma! Meiriháttar mikiđ stuđ og rosalega skemmtilegir leikir. Slasađist nú reyndar í einum leiknum, en sem betur fer var ţađ síđasti leikurinn svo ég missti ekki af neinu ;) Er ennţá hölt og međ seiđing, en ţađ hlýtur ađ reddast.
Gaf mér loksins tíma til ţess ađ kíkja ađeins í Smáralindina. Gat eytt pínu pening ţar :) Keypti mér prýđisgóđa safapressu - eiginlega bara stórfenglega safapressu! Hún er ţvílíkt öflug, getur safađ allt frá mjúkri melónu uppí hörđustu gulrćtur og rófur! Svo er ýkt auđvelt ađ taka hana í sundur og ţrífa hana, en ţađ er ađalatriđiđ. Fór svo í Bónus og verslađi fullan poka af ávöxtum og grćnmeti. Ţetta verđur nýja "thing-iđ" mitt. Gerđi áđan safa úr 2 appelsínum, 1/2 sítrónu, 2 gulrótum og 1/4 úr ţumli af engiferrót.. jömmí!! Ég setti líka saman nýju ljósakrónuna mína sem ég fjárfesti í um helgina og núna vantar mig bara handy-man/woman til ađ festa hana upp. Nú svo á ég eftir ađ setja saman nýja borđiđ mitt sem ég ćtla ađ hafa viđ hliđiná lestrarstólnum (Fat-boy - nýji kallinn minn) mínum. Vá hvađ ţađ verđur fínt hjá mér!
Annars er skólinn á skrilljón, brjálćđislega mikiđ ađ gera. Eins og stendur erum viđ í massívri hópavinnu viđ ađ ţróa nýtt samfélagslegt úrrćđi. Held ég geymi ađeins ađ skýra frá hugmyndinni okkar, en hún er fantagóđ :)
Athugasemdir
Af hverju er sett eniferrót í svona sjálfmixađa safa? Hef aldrei áttađ mig á ţví, en ţetta er vođa oft gert í sjónvarpinu mínu.
Magnús Már Guđmundsson, 4.10.2006 kl. 17:50
Fyrir utan ţađ hvađ engiferrót er hrikalega skuggalega góđ (finnst mér) ţá er hún meinhollur andsk.. glćtan ađ mađur verđi veikur viđ ađ snćđa mat međ lots & lots af hvítlauk og engiferrót... hvađ ţá ađ drekka vítamínbombu međ engiferrót :p
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.10.2006 kl. 18:21
Ég vona ţá ađ safabókin sé ađ koma ţér ađ einhverju gagni! :)
Dagbjört Hákonardóttir, 4.10.2006 kl. 19:05
Klárlega var ţađ inspiration-iđ ađ nýjustu grćjunni :) Nú verđur sko djúsađ!
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 4.10.2006 kl. 19:16
hey! mig langar ógó í svona safapressu. keyptir ţú ţessa í Kokku á 18 ţúsund kall eđa er hún til einhversstađar ódýrari? Ef svo er, do tell....og ţá verđ ég rokin út í búđ ađ kaupa sollis;) Kv. Harpa
harpa (IP-tala skráđ) 5.10.2006 kl. 08:09
Keypti í Byggt og Búiđ í Smáralind... Warrel Thompson týpuna (sem by the way er mjög frćgur kokkur) :)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 5.10.2006 kl. 09:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.