23.9.2006 | 07:46
3 - 2 - 1 - STARA!
Kl. 7:05 í morgun var verið að sýna gamlan teiknimyndaþátt frá minni barnæsku. Þrír, tveir, einn - STARA! Kærleiksbirnirnir voru náttúrulega bara æðislegir. Hvað maður gat skemmt sér vel við áhorfun. Eins og með Bevery Hills og Melrose Place þá verð ég bara að segja að þættirnir voru betri í minningunni. Þeir eru nú samt voðalega krúttlegir!
Vá hvað Scissor sisters er frábær hljómsveit. Ég uppgötvaði þá nú ekki fyrr en slagararnir fóru að hljóma í útvarpinu og byrjaði á því að hlusta á vinsælu lögin þeirra. Málið er að allur diskurinn þeirra er frábær! Núna langar mig hrikalega í nýja diskinn, önnur eins snilld á ferð vænti ég.
Fór á Afganga í gærkvöldi með Ðí Hösk og Félaga Haffa. Fyrir mitt leyti var sýningin frábær! Svakalega skemmtilegur leikur hjá þeim Elmu Lísu og Stefáni Hallli (fyndni gaurinn úr USS! auglýsingunni) um samskipti kynjanna. Það voru mýmargir punktar sem mig langaði að nótera niður, helst langar mig bara að fara aftur. Leikmyndin var stórkostleg, mjög minimalísk og flott. Verkið svissar í nokkrum tíðum sem gerir það frekar töff. Mæli eindregið með að þið kíkið á þetta verk (miðasala s. 551-4700).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Tónlist, Menning og listir, Dægurmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.