19.7.2007 | 18:02
Vörutorgið
Ég fór í ræktina í gær (sem er kannski ekki í frásögur færandi - og þó...) og byrjaði auðvitað á því að hita upp á hlaupabrettinu. Græjan atarna er með sjónvarpsskjá sem er vel, nema þegar maður fer í ræktina strax eftir vinnu er sjónvarpsdagskráin kannski ekki uppá marga fiska. Í gær var Vörutorgið á dagskrá. Ég ætla nú ekki að fara tjá mig um VT per se... heldur pottasett sem var verið að pranga inná fólk. Nú hef ég ekki hugmynd um hvernig þetta pottasett er eða hver þessi framleiðandi er en setningin sem stendur eftir eftir áhorfið er snilld. Þegar búið var að tyggja kosti pottasettsins ofan í mig kom afar fallegt skot af settinu með verðinu við hlið. Þar fyrir neðan stóð svo: Sniðugt í eldhúsið!
En ekki hvað? Tilvalið á salernið? Nei, ætli það sé ekki við hæfi að segja: Geymist best í geymslunni!
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
Sendi þér bros og hlátur inn í daginn, eigðu góðan dag.
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.7.2007 kl. 15:32
Hellú baby,
Var að skoða myndirnar af íbúðinni þinni af linknum á færslu fyrir neðan og man, lúkkar unaðslega!!! Og mikið asskoti ertu handy kona, var málningagallinn samt ekki til í bleiku? Congratz once again, hlakka til að sjá þegar allt er ready.
Knús á Eyrina.
Harpa (IP-tala skráð) 24.7.2007 kl. 00:03
Ég er alveg steinhissa á þér Fanney Dóra. Þú ert dugleg stelpa, þú mætir í vinnuna, þú málar og gerir fullt af öðrum hlutum en samt bloggarðu ekki. Er allt í lagi með þig? Hvað varð um stelpuna sem bloggaði þrisvar á dag? Dó hún?
Ég saknennarsvo
Vilborg Ólafsdóttir, 25.7.2007 kl. 23:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.