11.7.2007 | 10:11
Hrafnagilslaug
Viđ Signý skelltum okkur í tönun í Hrafnagilslaug í gćrdag - eftir ađ ég fann sundbolinn minn. Ţvílík snilld ţessi laug. Hef fariđ nokkrum sinnum í hana í sumar og ţađ er alltaf jafn indćlt. Legupottar eru yfirleitt vinsćlasti stađurinn í sundlaugum enda fátt betra í sundi en ađ svamla í vatni og sóla sig. Legupotturinn í Hrafnagilslaug er frábćr! Hann er ekki svona grunnur eins og margir ţessir ,,diskar" sem eru svo vinsćlir í nýju laugunum heldur getur mađur bćđi setiđ án ţess ađ drukkna og legiđ án ţess ađ krókna :) Svo er líka rennibraut međ mörgum hringjum - á ennţá eftir ađ prufukeyra hana. Útsýniđ er held ég eitt ţađ fallegasta sem ég hef séđ í sundlaug. Ţegar legiđ er í legupottinum horfir mađur á fjallgarđa Eyjafjarđar, bćndur ađ heyja og ef ţađ er gola má finna bćđi lykt af nýslegnu grasi (sem ég elska) og súrheyi (sem ég elska ekki). Ég skora á lesendur mína (sem greinilega eru eins margbreytilegir og fiskarnir í sjónum) ađ skutlast í Hrafnagilslaug nćst ţegar leiđ liggur hingađ norđur í sćluna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ferđalög, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:16 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
Ég ćtla svo sannarlega ţangađ einhvern daginn. Takk fyrir ţessa ítarlegu lýsingu!
Vilborg Ólafsdóttir, 11.7.2007 kl. 10:25
Ég og Vilborg áttum saman stefnumót í hádeginu ţar sem viđ sátum naktar úti í sólinni hjá Bókval og drukkum lattehhhh...
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 11.7.2007 kl. 14:33
Ţađ var dásamlegt. Ég er ennţá nakin.
Annars vćri ég meira en til í ađ kynnast ţessari MögguStínu, er ţetta ekki stelpan međ frunsuna sem allir eru ađ tala um?
Vilborg Ólafsdóttir, 11.7.2007 kl. 14:52
Heyrđu já.. er ţetta hún?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 11.7.2007 kl. 15:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.