Hrafnagilslaug

P1134065

Viđ Signý skelltum okkur í tönun í Hrafnagilslaug í gćrdag - eftir ađ ég fann sundbolinn minn. Ţvílík snilld ţessi laug. Hef fariđ nokkrum sinnum í hana í sumar og ţađ er alltaf jafn indćlt. Legupottar eru yfirleitt vinsćlasti stađurinn í sundlaugum enda fátt betra í sundi en ađ svamla í vatni og sóla sig. Legupotturinn í Hrafnagilslaug er frábćr! Hann er ekki svona grunnur eins og margir ţessir ,,diskar" sem eru svo vinsćlir í nýju laugunum heldur getur mađur bćđi setiđ án ţess ađ drukkna og legiđ án ţess ađ krókna :) Svo er líka rennibraut međ mörgum hringjum - á ennţá eftir ađ prufukeyra hana. Útsýniđ er held ég eitt ţađ fallegasta sem ég hef séđ í sundlaug. Ţegar legiđ er í legupottinum horfir mađur á fjallgarđa Eyjafjarđar, bćndur ađ heyja og ef ţađ er gola má finna bćđi lykt af nýslegnu grasi (sem ég elska) og súrheyi (sem ég elska ekki). Ég skora á lesendur mína (sem greinilega eru eins margbreytilegir og fiskarnir í sjónum) ađ skutlast í Hrafnagilslaug nćst ţegar leiđ liggur hingađ norđur í sćluna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Ég ćtla svo sannarlega ţangađ einhvern daginn. Takk fyrir ţessa ítarlegu lýsingu!

Vilborg Ólafsdóttir, 11.7.2007 kl. 10:25

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ég og Vilborg áttum saman stefnumót í hádeginu ţar sem viđ sátum naktar úti í sólinni hjá Bókval og drukkum lattehhhh...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 11.7.2007 kl. 14:33

3 Smámynd: Vilborg Ólafsdóttir

Ţađ var dásamlegt. Ég er ennţá nakin. 

Annars vćri ég meira en til í ađ kynnast ţessari MögguStínu, er ţetta ekki stelpan međ frunsuna sem allir eru ađ tala um?

Vilborg Ólafsdóttir, 11.7.2007 kl. 14:52

4 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Heyrđu já.. er ţetta hún?


Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 11.7.2007 kl. 15:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband