5.7.2007 | 01:23
Punktanćturblogg
- Kíkti á kaffihús međ nokkrum vel völdum konum. Viđ stofnuđum Samkvćmisklúbbinn Flóka (vinnuheiti). Mikiđ er nú gaman ađ hlćgja hátt og mikiđ yfir ómerkilegum hlutum... Tístum alveg slatta yfir fótboltastrákum á nćsta borđi - eflaust ţjálfarar einhverra liđa sem eru ađ keppa á N1 mótinu sem er í gangi. Wave-message er líka ađ gera sig.
- Hvanndalsbrćđur međ tónleika í kvöld (fimmtudag) kl. 21 á Grćna hattinum. Jei!
- Mćli svo međ ţví ađ ţiđ kíkiđ á Eyjuna.. og ţá sérstaklega mćli ég međ blogginu hennar Obbu. Ótrúlega ótrúlega klár og frábćr ofurkona. Ţá finnst mér líka pistillinn hans Ţóris á Vefritinu algjör snilld.
Einu sinni var ég ung, stutthćrđ, saklaus og Ungfrú Röskva:
Núna er ég orđin fullorđin, međ sítt hár, ennţá saklaus og engin ungfrú:
Já og svona fyrst ég er byrjuđ ţá kannski leyfi ég ađ fljóta međ myndum úr norđan-útskriftar-grill-partýinu sem ég hélt um daginn. Fórum í ,,međ-kaffipoka-á-hausnum-leikinn" sem er alltaf jafn hressandi partýleikur.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Hvar áttu heima?
Höfuđborgarsvćđinu 26.6%
Norđurlandi 21.8%
Suđurlandi 13.7%
Vesturlandi 17.1%
Austurlandi 9.5%
Útlandinu 11.3%
380 hafa svarađ
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
Međ-kaffipoka-á-hausnum-sleikurinn er klassíkur. Leiđinlegt ađ viđ skyldum klikka á honum í sunnandeildargleđinni.
Til hamingju međ flöskudaginn 13. júlí. Ţađ verđur ekki leiđinlegt hjá ţér ađ fá afhenda eitt stykki íbúđ.
Hlakka til ađ koma norđur og sjá slottiđ - og sofa inní skáp :)
Bestu kveđjur af morgunvakt úr Hnotu, - p.s. Hlynur biđur ađ heilsa.
Magnús Már Guđmundsson, 5.7.2007 kl. 09:36
Maggus populus: Ţakka ţér - ţú ert velkominn enítćm. Ég er líka međ svalir sem ţú getur gist á, svona ef ţú vil rifja upp Grundódagana í fyrra ;-) Biđ líka kćrlega ađ heilsa öllum í Hnotunni - og ţá sérstaklega Hlyni.
Frú varaformađur: ţessu tilbođi ţínu hefur veriđ tekiđ. Međ annan eins síma get ég ekki annađ. Og já, Vilborg er klárlega ađ kíkja. Enda er hún griptöng - engin hćkja.
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 5.7.2007 kl. 10:28
Haha aldrei hef ég heyrt um ţennan leik! Út á hvađ gengur hann?
metta (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 11:05
Ţá er skrifađ nafn á persónu á kaffipokann (nú eđa post-it miđa eins og í upprunalegu útgáfunni, kaffipokarnir eru bara mun skemmtilegri kostur) sem allir sjá nema sá sem ,,er" persónan. Svo spyr mađur hópinn spurning um persónuna sem mađur ,,er" en spurningunum verđur ađ vera hćgt ađ svara međ já-i eđa nei-i. :) Skiljú?
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 5.7.2007 kl. 11:55
Hehe já ég skil! Skemmtilegar myndir af fólki međ kaffipoka hahahah :D viđ verđum ađ hafa amk einu sinni svona leik nćsta vetur!
metta (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 13:29
Ég veit ekki hvađ ţađ ţýđir ađ vera griptöng, en ţađ hljómar mjög töff. Ég er griptöng. Hvađ međ leynifélagiđ Griptangir? Eđa Samkvćmisklobburinn?
Fć ég ađ vera verndari Samkvćmisklobbans?
Vilborg Ólafsdóttir (IP-tala skráđ) 5.7.2007 kl. 15:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.