25.6.2007 | 21:25
Gleđi, gleđi, gleđi
Ég gćti skrifađ heillanga fćrslu um hvađ ţađ var gaman hjá mér á föstudaginn ţegar nokkrir velvaldir vinir komu í heimsókn og viđ borđuđum saman grillađan lax. Ég gćti líka skrifađ heljarinnar fćrslu um mömmu mína sem er svo ótrúlega klár og dugleg og var ađ klára námiđ sitt í Háskóla Íslands. Ég gćti líka skrifađ um hvađ laugardagurinn var frábćr, ţegar ég fór í sund međ MögguStínu og Sunnu Mekkín og svo á Jónsmessuhátíđ í Kjarnaskógi um kvöldiđ. Svo gćti ég haglega skrifađ pistil um 10 tíma rúntinn okkar Valdísar á sunnudaginn ţegar viđ keyrđum allan Tröllskagann, fengum guided tour um Hofsóssvćđiđ frá frćnda hennar, lentum í grillveislu og messu í pínulítilli kirkju sem tekur bara 16 manns í sćti og bođiđ var uppá heimabakađ bakkelsi á kirkjuveggnum ađ athöfn lokinni. Svo gćti ég líka skrifađ hvađ ég er svađalega ţreytt í ÖLLUM líkamanum eftir rćktina, ţađ virkar greinilega ađ hafa svona einkaţjálfara baulandi yfir manni.
En ég ćtla ekki ađ skrifa um neitt af ţessu ţví mér er fariđ ađ verđa illt í höndunum. Leyfi ykkur frekar ađ tísta ađ ţessu myndbandi.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:29 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
hvađ kostar svona einkaţjálfaragaur/gella? Fer greinilega ekki í rćktina nema einhver öskri á mig :(
Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 26.6.2007 kl. 00:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.