Verđur ć betra ađ búa í Kópavogi

Ég var ađ koma úr svađalegum göngutúr. Flúđi trođfullu ţvottakörfuna mína og tók i-podinn međ. Saman lögđum viđ upp í leiđangur um Kópavog sem einungis er hćgt ađ sjá fótgangandi. Ţetta tengist líka allt rúnt sem ég fór međ Ţóru vinkonu í fyrrakvöld. Ţóran tararna er Kópavogsbúi í alla enda og veit mest um Kópavog af ţeim manneskjum sem ég ţekki. Ég held ađ hennar ćđsta ósk sé ađ ég kynnist Kópavogsbúa og muni giftast honum og búa í Kópavogi, helst vesturbćnum í Kópavogi. Ţetta var nú samt útúrdúr, ég var ađ tala um Kópavog.

Já, viđ fórum sem sagt svakalegan rúnt í fyrrakvöld ţar sem ég skođađi leyndar götur og garđa, hús sem voru međ svalir alveg ofan í sjóinn, "Central Park" Kópavogs, Rútstún (en Rútur var einmitt fyrsti bćjarstjórinn í Kóp. Hann átti ţetta tún og gaf bćnum ţađ međ ţví skilyrđi ađ ţađ ćtti áfram ađ vera tún, sem ţađ og er enn ţann dag í dag. Konan hans hét einmitt Hildur og var líka bćjarstjóri í Kópavogi eftir ađ kallinn hćtti. Segiđi svo ađ ég sé ekki í sumarskóla!) og gamla Kópavogshćli. Einstaklega frćđandi rúntur get ég sagt ykkur.

Frćđslutúrnum var svo haldiđ áfram í morgun, en ţá vorum viđ bara tvö, ég og Folinn eđa i-podinn eins og hann er líka kallađur. Viđ gengum frá húsinu mínu og í átt ađ Nauthólsvík. Á leiđinni má sjá aragrúa listaverka, oft tengd skólum bćjarins. Ţá má líka skođa Tré ársins 2005 sem er Rússalerki og stendur viđ göngustíginn. Nú svo má líka njóta ţess ađ anda inn um nefiđ og finna lyktina af birkinu og hvönnunum sem vaxa eins og vindurinn ţarna! Ţess má geta ađ allt er ţetta malbikađ svo hćgt er ađ fara ţessa leiđ á línuskautum :) Jeij!

Svei mér ţá, ef ég er bara ekki alvarlega ađ íhuga Kópavog sem framtíđarstađ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sko. Konan hans hét Hulda og viđ keyrđum bara fram hjá Rútstúni en skođuđum Hlíđargarđ :-) Annars stemmir nú ţetta allt (líka međ ađ ég vilji ađ ţú giftist inn í Kópavoginn ;-))

KNÚÚÚÚÚÚUSSSSSSSSSS
Ţ.

Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 25.7.2006 kl. 11:54

2 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Hildur - Hulda ... kommon... náđi flest öllu hinu samt! :D Tel ţađ nú bara nokkuđ góđan árangur miđađ viđ ađ ég sé í sumarfríi frá skólanum... veit ekki alveg međ ţetta ađ giftast Kópavogsbúa, enn sem komiđ er hef ég ekki séđ heillandi Kópavogsbúa í karlkyni...

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.7.2006 kl. 11:57

3 identicon

Svo lengi sem ţú endir í Kópavoginum ţá máttu nú alveg giftast hverjum sem er ;-)

Ţóra Marteins (IP-tala skráđ) 25.7.2006 kl. 13:35

4 Smámynd: Magnús Már Guđmundsson

Kópavogur er alveg ágćtur, sérstaklega af ţví ađ hann liggur ađ Breiđholtinu :)

Viđ ţetta má bćta ađ Finnbogi Rútur var jafnađar- og vinstristi og ritstýrđi m.a. Alţýđublađinu og sat á ţingi fyrir Alţýđubandalagiđ. Bróđir Hannibals Valdimarssonar pabba hans Nonna Baldvins. Vissi ekki ţetta međ kerlu hans - ađ hún hafi veriđ bćđi bćjarstjórafrú og bćjarstjóri.

Magnús Már Guđmundsson, 25.7.2006 kl. 14:00

5 identicon

Stryrmir Gunnarsson ritstj. tengdasonur Finnboga Rúts og Huldu bćjarstjóra.

Heimir L. Fjeldsted (IP-tala skráđ) 25.7.2006 kl. 14:29

6 Smámynd: Pálína Erna Ásgeirsdóttir

Ţetta er nú aldeilis fróđlegt ;) en farđu nú varlega međ volume takkann á folanum ţínum ;)

Pálína Erna Ásgeirsdóttir, 25.7.2006 kl. 15:48

7 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Ţykir mér nú ansi hressandi ađ hafa geta kennt sagnfrćđingnum eitthvađ.. :D Maggi minn, sé ég ţig ekki um helgina?

Ţóra: skal íhuga máliđ...

Pálína Erna: var einmitt búin ađ lesa frétt um ţetta svo volume er í lágmarki hjá kellingunni núna ;)

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 25.7.2006 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband