Óliđugheit

Í morgun vaknađi ég stirđ sem eldgamalt sófasett. Róleg samt - ég var ekki ofurdúleg í rćktinni eđa neitt ţannig. Mćtti nú alveg fara ađ sparka í rassinn minn ţar sko... Stirđleikinn og gríđarlegu harđsperrurnar sem ég hef haft í allan dag komu vegna vinnunnar minnar í gćr. Já, ţađ segi ég satt. Í vinnunni minni í gćr var ég í sólbađi útí garđi međ krökkunum... hefđi betur gert ţađ allan daginn. Fór líka í handahlaup og arabastökk, brú og ég veit ekki hvađ og hvađ.. Ţađ eru ćfingar sem ég hef ekki gert í aldarfjórđung.. Átti í erfiđleikum međ ađ ţrífa og ţurrka háriđ mitt í sundi áđan! Jidúdda.. 

Farin ađ hlusta á skemmtilega tónlist niđrí bć..  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahahaha bara fyndiđ Fanney mín ;o) farđu nú vel međ ţig. ;o)

ţórey (IP-tala skráđ) 20.7.2006 kl. 22:44

2 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

hahaha ć hvađ ég skil ţig vel... mér var tilkynnt ţađ í gćr ađ mömmur kćmust ekki í splitt og spíkat, og alls ekki í flikk... ég afsannađi ţetta allt saman og meira til, úti á túni í gćr međ miklum tilţrifum og mađur lifandi, ég er búin ađ ganga um eins og 100 ára flóđhestur í allan dag ;-(

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 20.7.2006 kl. 22:52

3 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Er öll ađ koma til eftir ţví sem líđur á daginn.. samt ennţá stirđ sko!! Spurning um ađ teygja á eftir vinnudaginn.. hmm...

Ţiđ misstuđ af frábćrum tónleikum á Hverfisbarnum í kvöld, algjör snillingur ţar á ferđ, ađra eins gítarsnilli hef ég ekki séđ LENGI....

Sybbin.is...

P.s. langar einhverjum í gefins dverghamstur?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 21.7.2006 kl. 03:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband