30.5.2007 | 11:45
Þarna þekki ég þig!
Mér finnst nýtt Stúdentaráð æðislegt. Mér finnst líka æðislegt að ráðið sendi frá sér ályktanir um málefni sem koma stúdentum við. Ég er ósammála því að ráðið eigi ekki að láta í sér heyra ,,því stúdentar eru svo fjölbreyttur hópur". Stúdentar eru hópur sem þurfa sinn málsvara. Fögnum því og klöppum að SHÍ sé loksins farið að tjá sig um málefni þess hóps sem það á að þjóna.
Það er svo annað að jafnrétti til náms Á að koma fram í stefnu stjórnvalda. Ég trúi ekki öðru en að svo verði. Ég vil amk meina að ég búi í þesskonar þjóðfélagi að hver sem er geti gengið inní skóla og sótt sér menntun við hæfi. Fjárhagur segir ekkert til um getu til náms.
Húrra SHÍ! Húrra Dagný formaður SHÍ! Húrra Röskva! Húrra við öll!
Stúdentaráð HÍ krefur nýja ríkisstjórn um skýr svör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauð
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúð! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bækur
Klassi
Bækur, tónlist og annað sniðugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snær Magnason: Draumalandið - sjálfshjálparbók handa hræddri þjóð (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Þessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furðulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábær bók sem allir verða að lesa!
*****
Athugasemdir
hahahah :D nú er ég sátt eftir færsluna fyrir neðan :D
metta (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.