11.7.2006 | 15:01
Beauty takes pain?
Ái! Hef veriđ ađ pína sjálfa mig međ ţessu tćki núna í hátt í klukkutíma. Fyrir ţá sem ekki vita ţá er ţessi grćja hrikaleg, en algjör snilld. Hún virkar eins og rakvél, nema hún plokkar hárin og ţví minnka rćturnar og ţađ er eins og mađur hafi fariđ í vax. Kosturinn viđ vaxiđ er ţó ađ ţá fer alveg heil rönd í einu, en ţessi grćja plokkar og plokkar og er vond viđ mann. En hey, allt fyrir mjúka leggi, right? ;)
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Spurt er
Hvar áttu heima?
Höfuđborgarsvćđinu 26.6%
Norđurlandi 21.8%
Suđurlandi 13.7%
Vesturlandi 17.1%
Austurlandi 9.5%
Útlandinu 11.3%
380 hafa svarađ
Bloggvinir
- xsnv
- truno
- vefritid
- nykratar
- heldni
- svennis
- agnar
- kamilla
- magnusmar
- thorir
- agustolafur
- bjorkv
- vilborgo
- ragnarfreyr
- saelkeri
- ses
- sms
- annapala
- svenni
- sindrik
- gaflari
- gummisteingrims
- asthora
- vikingurkr
- lara
- valdisa
- tommi
- masterbenedict
- jonastryggvi
- valgerdurhalldorsdottir
- dagga
- sigmarg
- juliaemm
- almapalma
- helgatryggva
- palinaerna
- barbara
- jenssigurdsson
- svp
- kollaogjosep
- solrun
- matti-matt
- gudridur
- olafurfa
- kiddip
- atlifannar
- halldorbaldursson
- purplestar
- theld
- pollurinn
- poppoli
- pallieinars
- bryndisisfold
- dofri
- 730
- eurostar
- gudfinnur
- sollikalli
- soley
- ingo
- 5tindar
- steindorgretar
- dagnyara
- konur
- hugsadu
- skodun
- kristjanmoller
- juljul
- kallimatt
- gudrunjj
- ingabesta
- jonasantonsson
- eyrun
- hugsun
- astar
- joneinar
- ernamaria
- eirikurbergmann
- jonthorolafsson
- bleikaeldingin
- vgunn
- heilbrigd-skynsemi
- deafmaster
- palmig
- arnahuld
- bene
- hildajana
- arnith2
- mymusic
- sludrid
- saxi
- ellasprella
- ernasif
- evropa
- gudni-is
- harabanar
- hoskisaem
- listasumar
- ludvikjuliusson
- sprengjuhollin
- hnefill
Tenglar
Barnakrútt
- Kormákur
- Erlumoli
- Einar Örn
- Svennasynir
- Sigurrós
- Jón Auðunn
- Vihjálmur Svanberg
- Kristján Freyr
- Gúllur Rakelar
- Einar Berg
- Jóhann Ás
- Kristján Steinn
- Amalía Rún
- Arnór Ingi
- Rannveig Katrín
- Úlfar Ingi
- Erlukrútt
Daglegt brauđ
- Svenni
- Sr. Óskar
- Valdísin
- Tónskáldið mitt
- DagguZ
- Elvis
- Skvísan
- Einar Logi
- Össur Skarpi
- Bobbý
- Anna Rún
- Höskinn
- Berglind og Mario
- Ég á Mæspeisinu
- Nágranni Framhaldssaga á netinu - varúđ! Ávanabindandi!
- Jói Krói
- Bjórhildur
- Ingveldur
- Lára
- Nýkratar
- Anna Rósa
- Ólöf leikkona
- Daggan
- Meistarinn
- Steindór
- HerraGarðar
- Dagný
- Orðið á götunni
- Maggi Már
- Valla ofurkona
- Matthías UJ
- Ást Hóran
- Þórir
- Harpa
- Miss Foxxxy
- Sigurrós
- Tóta
- Agnar
- Anna Pála
- Stinnan
- Tónskáldið
- Svavar
Bćkur
Klassi
Bćkur, tónlist og annađ sniđugt
-
No Doubt: Singles 1992-2003
Hressandi Greatest hits plata sem kemur manni í réttan gír
***** -
Radiohead: The Bends
Uppáhalds platan mín
***** -
Andri Snćr Magnason: Draumalandiđ - sjálfshjálparbók handa hrćddri ţjóđ (ISBN: 9979-54-668-9)
Skyldulesning fyrir ALLA
***** -
Carlos Ruiz Zafón: Skuggi vindsins (ISBN: 9979-3-2619-0)
Ţessi bók er algjör snilld, alveg út í gegn!
**** -
Mark Haddon: Furđulegt háttalag hunds um nótt (ISBN: 9979-3-2524-0)
Ein af mínum uppáhaldsbókum
***** -
Khaled Hosseini : Flugdrekahlauparinn (ISBN: 781890)
Frábćr bók sem allir verđa ađ lesa!
*****
Athugasemdir
ó mć frekar ađ fara bara í vax!
valla (IP-tala skráđ) 11.7.2006 kl. 16:36
heyrđu mig nú... 7 tímum seinna - ég er eins og silki á fótunum get ég sagt ţér! Svolítill hiti ennţá eftir fjöldamorđin á öllum hárunum, en hrikalega mjúk ;)
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 11.7.2006 kl. 22:44
Dííí, ég á svona líka, ţađ ćtti ađ vera BANNAĐ ađ framleiđa tćki sem meiđir mann svona mikiđ. Ég veigra mér alveg viđ ađ nota plokkerinn, vitandi hversu langan tíma ţađ mun taka mig og sársaukann sem fylgir.
EN... Af ţví ég er nú fátćkur námsmađur ţá lćt ég mig hafa ţađ.
My oh, my! Af hverju getum viđ ekki bara veriđ eins lođnar og náttúran ćtlađi okkur???
;)
Ólöf.
Ólöf (IP-tala skráđ) 12.7.2006 kl. 00:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.